GraN - þríæringur

Samsýning norrænna grafíklistamanna
GraN – þríæringur  
Listasafnið á Akureyri, 24. október - 13. desember 2015

GraN 2015 endurspeglar þá fjölbreytni sem er að finna í grafíklist á Norðurlöndum og þann kraft og færni sem býr í norrænum grafíklistamönnum. Að sýningunni stendur GraN sem er hópur grafíklistamanna og áhugamanna um myndlist á Íslandi sem stefnir að því að auka veg grafíklistar, koma á reglulegu sýningarhaldi og útgáfu á efni um grafík. Hópinn mynda Íslensk Grafík, Listasafnið á Akureyri, Akureyrarstofa, Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri og Arsborealis.

HÉR má sjá sýningarskrá.

HÉR má sjá heimasíðu GraN.

Listamenn:

Færeyjar
Jóna Rasmussen
Oggi Lamhauge
Marius Olsen
Jóhan Martin Christiansen.

Svíþjóð
Ellen Cronholm
Tomas Colbengtson
Arnold Hagström
Maria Lagerborg

Noregur
Petter Buhagen
Ola Jonsrud
Ellen Karin Mæhlum
Sidsel Westbø 

Finnland
Anita Jensen
Sirkku Ketola
Tuukka Peltonen
Irma Tonteri 

Grænland
Naja Abelsen

Danmörk
Pascale Perge Cumming
Henrik Bruun
Lars Holbroe
Kristian Deventiers (“Thre Brushes”)
Jan Danebod
Birgit Brænder

Ísland
Hafdís Ólafsdóttir
Kristín Pálmadóttir
Laura Valentino
Valgerður Hauksdóttir

Sérstakir styrktaraðilar Gran 2015 eru Nordiska Kulturfonden, Menningarráð Eyþings, Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra og Norsk-islandsk kultursamarbeid. 

Sýningin stendur til 13. desember og verður opin þriðjudaga - sunnudaga kl. 12-17. Aðgangur er ókeypis.