Samspil

7. júlí til 29. júlí 2012

Sjónlistamiđstöđin kynnir samspil tveggja ţekktra nafna í hagvirkri myndsköpun, ţeirra Sigríđar Ágústsdóttur og Ragnheiđar Ţórsdóttur. Báđar hafa ţćr helgađ sig listagyđjunni og útbreiđslu á fagnađarerindi hennar međ sköpun, kennslu og virkri ţátttöku í menningarlífi bćjarins, en ţó eftir ólíkum leiđum. Ragnheiđur hefur einbeitt sér ađ rauđa ţrćđinum í listinni, ef svo má segja, og sýnir hér ofin verk sem gjarnan eiga sjónrćnar rćtur ađ rekja allt aftur til landnáms og teygja sig ćđruleysislega inn í hamagang og sundurlyndi 21. aldar, en undir ţađ síđasta hefur röggvarfeldurinn átt hug hennar allan. Sigríđur heldur sig hins vegar viđ brothćttara sviđ hlutveruleikans, leirkerasmíđina, og eru verk hennar einföld og sígild ađ formi og bera međ sér andblć sem viđ ţekkjum vel úr íslenskri náttúru; lágmćlta tóna svarđar og foldar sem framkallast á yfirborđinu viđ reykbrennslu.