Ping-Pang-Púff

Ping-Pang-Púff

María Ósk Jónsdóttir
Deiglan 18. maí ? 16. júní

 

Laugardaginn 18. maí verđur opnuđ í sýningarsalnum Deiglunni, í Listagilinu á Akureyri, sýning á verkum eftir Maríu Ósk Jónsdóttur (f. 1987). Ţetta er önnur einkasýning Maríu en hún útskrifađist 2012 frá Designskolen Kolding í Danmörku. Hér sýnir hún mestmegnis fígúratíf verk en í náminu lagđi María áherslu á málverk og teikningar. Nokkurs konar örsaga í léttari kantinum fylgir hverri mynd og saman skapa sagan og myndin eitt heildstćtt verk.

 

Sýningin er opin til 16. júní, kl. 13-17 alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga. Sumaropnun er frá 1. júní til 31. ágúst kl. 9-17 alla daga nema mánudaga.