Fjölskylduleiðsögn

Listasafnið býður upp á fjölskylduleiðsögn einn sunnudag í mánuði. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningum Listasafnsins. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.

Aðgangur er ókeypis í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnfræðslu Listasafnsins.

29. janúar: Solander 250 / Vatnið og landið
26. febrúar: The Visitors / Ný og splunkuný
26. mars: Sköpun bernskunnar 2023
30. apríl: Tvær eilífðir milli 1 og 3Nýtt af nálinni
21. maí: Stofn