Fjölskylduleiðsögn

Listasafnið býður upp á fjölskylduleiðsögn einn sunnudag í mánuði. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningum Listasafnsins. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.

Aðgangur er ókeypis í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnfræðslu Listasafnsins.

28. janúar: Einfaldlega einlægt og Hulið landslag.
25. febrúar: Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign.
24. mars: SenaSteinvölur Eyjafjarðar og Kveikja.
21. apríl: Sköpun bernskunnar.
26. maí: Engill og fluga / Hákarl.