Fjölskylduleiðsögn

.

Listasafnið býður upp á fjölskylduleiðsögn einn sunnudag í mánuði. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningum Listasafnsins. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.

Aðgangur er ókeypis í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnfræðslu Listasafnsins.

25. janúar - Undir berum himni  / Viðbragð - samsýning

 22. febrúar - Aðflæði - Guðmundur Ármann / Hreyfing fyrir sjón - Björk Viggósdóttir 

 22. mars - Sköpun bernskunnar 2026

 19. apríl - Saga Íslands II. hluti - Eiríkur Páll Sveinsson / Guð launi þér - Úlfur Logason/ Hughrif - litir - form I

 31. maí - S-I-L-I-C-A-0-3 - Hulda Rós Guðnadóttir / Andlegar verðmætavindur Magnúsar - Magnús Helgason / Sýning um heilagan fugl - Örlygur Kristfinnsson