A! Gjörningahátíđ 2016

A! Gjörningahátíđ
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og víđar, 1.- 4. september

Fjögurra daga gjörningahátíđ sem haldin er í samvinnu Listasafnsins á Akureyri, Menningarfélags Akureyrar, Leikfélags Akureyrar, LÓKAL alţjóđlegrar leiklistarhátíđar, Reykjavik Dance Festival og KÍM. Sjónlistamenn flytja leikhústengda gjörninga og leikarar setja á sviđ gjörningatengd leikverk. Ćtlunin er ađ hátíđin verđi ađ reglulegum viđburđi á Akureyri og ađ ţátttakendur verđi bćđi heimamenn og erlendir listamenn. A! sló í gegn ţegar hún var haldin í fyrsta skipti áriđ 2015 og sóttu 1.500 ánćgđir gestir hátíđina. Ţátttakendur voru vel ţekktir gjörningalistamenn, leikarar og ungir, upprennandi listamenn. Vídeó-listahátíđin Heim var haldin á Akureyri á sama tíma sem og „off venue“ dagskrá um allan bć.