Rakel Sölvadóttir - #1

Rakel Sölvadóttir sýnir í Deiglunni undir yfirskriftinni #1. Á sýningunni skođar Rakel listrćnt og samfélagslegt hlutverk fatahönnunar og snertir á ýmsum flötum tísku og fatnađar. Kíkt verđur undir yfirborđiđ og skođađ hverskonar valdi fötin búa yfir.

Rakel Sölvadóttir útskrifađist međ BA gráđu frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2013. Auk ţess ađ starfa sem fatahönnuđur hefur hún hannađ sviđsmyndir fyrir tískusýningar og unniđ ađ ýmiskonar innsetningum og samvinnulistaverkefnum. Rakel vinnur á skúlptúrískan hátt og međ líkamann sem útgangspunkt notar hún form til ađ ýkja, brjóta upp eđa afbyggja silhúettuna.

Sýningin stendur til 9. nóvember og er opin ţriđjudaga ? sunnudaga kl. 12-17. Ađgangur er ókeypis.