Triangulus

TRIANGULUS

DEIGLAN 6. apríl ? 21. apríl

Hekla Björt og Sara Björg

Í sýningarsalnum Deiglunni sem stađsett er í Listagilinu á Akureyri verđur laugardaginn 23. mars kl. 15 opnuđ sýning á verkum eftir listakonurnar Heklu Björt (f. 1985) og Söru Björgu (f. 1988). Ţríhyrndar formsmíđar er ţađ sem ţćr gera ađ yrkisefni sínu á sýningunni Triangulus. Óđurinn til ţríhyrningsins er einskonar sameiningartákn: ţćr tvćr og sköpunin, ástin, listin og heimurinn, ţú og ég og geimurinn, eđa hverskonar ţrenna sem er.

-

Myndir