Samhengi hlutannaSjónlistamiđstöđin á Akureyri heilsar nýju ári laugardaginn 12. janúar kl. 15 međ opnun sýningarinnar Samhengi hlutanna í Listasafninu á Akureyri. Ţar sýna Finnur Arnar Arnarsson og Ţórarinn Blöndal splunkuný verk gerđ af mikilli alúđ međ blandađri tćkni. Ferill ţessara góđvina hefur fléttast saman um áratugaskeiđ í bćđi leik og starfi og varpar sýningin ágćtu ljósi á ţau margvíslegu viđfangsefni sem ţeir félagar hafa tekiđ sér fyrir hendur í gegnum tíđina.

Ţórarinn hefur gengiđ međ ţá einföldu og heillandi hugmynd í maganum ađ smíđa fullkomnasta form tilverunnar, nefnilega kúlu, inn í Sjónlistamiđstöđina.

Mikilvćgi ţessa hnattar, sem hefur böglast nokkuđ fyrir Ţórarni, verđur ţó varla nógsamlega áréttađ, ţví valiđ á hnettinum hefur leitt af sér sannkallađa töfrasmíđ; vinnustofu listamannsins sem rúmast sjálf innan í hveli. Fyrir hvert nýtt verkfćri eđa efniviđ, sem Ţórarinn telur nauđsynlegt ađ koma sér upp á vinnustofunni í kúlunni, verđur jafnframt ađ endurskapa sérhvern nýjan hlut sem ţannig er kominn til sögunnar. Og ţannig áfram koll af kolli allt ţar til fullsmíđađur hnöttur hefur fćđst af öđrum langtum stćrri. Verkferliđ sjálft er ţannig hafiđ upp á ţví sem nćst yfirskilvitlegt sviđ og skáldskapurinn í ţví verđur leiđ ađ marki, sem er hvorki fyllilega gefiđ né skilgreint í upphafi. Rétt eins og lífiđ snýst ekki endilega um áfangastađ í leiđarlok, heldur miklu fremur um hvernig sjálf leiđin mótar áfangastađinn í sífellu međ undraverđum hćtti.

Finnur Arnar teflir fram nokkrum sjálfstćđum verkum sem ţó eiga í nánu samtali sín í milli. Enda ţótt Finnur geri sér mat úr sínu nánasta umhverfi og hverdagslegu hjakki er inntakiđ í verkunum allt annađ en léttúđlegt, ţví ţau varđa meginstef í okkar tilvistarlegu vegferđ; líf og dauđa, sköpun og tortímingu og hinn hverfula tíma sem heldur okkur öllum í ósýnilegum greipum. Stór mynd af fjalli vekur t.d. hughrif um tímaskeiđ sem er ólíkt stćrra í sniđum heldur en tími mannsins viđ hliđ ţess. Fjalliđ lifir jarđsögulegan tíma sem geymir í skauti sínu ris og hnig ótal lífvera. Í skjóli fjallsins lifir margskonar fána og flóra, en viđ hliđ ţess heldur listamađurinn ótrauđur áfram sinni vegferđ, vopnađur hagnýtu verkfćri til ađ ala önn fyrir sér og sínum. Hér er ţađ goggur sem hefur í einfaldleika sínum aukiđ getu forfeđra okkar til ađ draga sér björg í bú. En gćđi verkfćrisins og gildi felur jafnframt í sér endalok ćviskeiđs annarra lífvera. Ţannig lifir mađurinn sjálfur á lífi. Yfir ţessu hlutskipti mannanna vaka síđan fjöllin um aldir og ćvi. Og ađ baki ţeirra ríkir endalaus algeimurinn ? og jafnvel hann á sitt upphaf og endi.

Sýningin stendur til til 3. mars og er opiđ alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga frá kl. 13-17. Ađgangur er ókeypis.

 

Frćđsla  Myndir  Umfjöllun