Útskriftasýning VMA

Nemendur listnámsbrautar VMA
Útskriftarsýning VMA
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús, 25. apríl - 3. maí 2015

Sýning á lokaverkefnum nemenda hefur lengi veriđ fastur liđur í starfssemi listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri. Viđ undirbúning slíkra sýninga velja nemendur sér verkefni eftir áhugasviđi ţar sem ţeim gefst tćkifćri til ađ dýpka skilning sinn á miđlum sem ţeir hafa áđur kynnst eđa ađ kynna sér nýja. Ađ baki verkanna liggur hugmynda- og rannsóknarvinna og leita nemendur víđa gagna í eigin sköpunarferli, allt eftir ţví hvađ hentar hverri hugmynd og ţeim miđli sem unniđ er međ. Nemendur fá eina önn til ađ vinna ađ lokaverkefnum sínum og uppsetningu sýningar í samtali og samvinnu viđ leiđsagnarkennara og samnemendur ţar sem frumkvćđi, hugmyndaauđgi og öguđ vinnubrögđ eru lögđ til grundvallar.