Véronique Legros - Landiđa

Á sýningunni vinnur Véronique međ ljósmyndir, myndvarpa og hljóđ og notfćrir sér sjónrćna veikleika tćkninnar. Undirstađa og leiđarstef sýningarinnar er túlkunin á hugtakinu ?mirage? (tíbrá) sem gefur til kynna skynvillu eđa blekkingu. Véronique tengir hugtakiđ viđ bókina Mount Analouge (Flaumrćna fjalliđ) eftir franska rithöfundinn René Daumal. Bókin er furđulegur brćđingur myndlíkinga ţar sem segir á einum stađ: ?Fjallstoppurinn er óađgengilegur en fjallsrćturnar eru ađgengilegar mönnum frá náttúrunnar hendi. Fjalliđ verđur ađ vera einstakt og landfrćđilega til stađar. Dyrnar ađ hinu ósýnilega verđa ađ vera sýnilegar.?

Sýningin stendur til 2. nóvember og er opin ţriđjudaga til sunnudaga kl. 12-17. Leiđsögn um sýningarnar í Listasafninu / Ketilhúsinu er í bođi alla fimmtudaga kl. 12. Ađgangur er ókeypis.