Formsins vegna

Gunnar Kr.
Formsins vegna
Listasafniđ á Akureyri, 27. ágúst - 23. október

Myndlist Gunnars Kr. (f. 1956) einkennist af slagkrafti og ţunga sem birtist međ fjölbreyttum hćtti. Hann hefur t.d. teiknađ biksvartar blýsólir og logskoriđ stálblóm. Undanfarin misseri hefur Gunnar notađ fislétt og viđkvćmt hráefni til myndgerđar – pappír – sem hann mótar, sker, litar og rađar saman uns tilćtluđum áhrifum er náđ. Í spennunni milli formrćnnar tjáningar listamannsins annars vegar og hráefnisins sem hann notar hins vegar, er feiknarleg orka. Verk Gunnars Kr. líkjast um margt náttúrunni sjálfri; ţau eru sterk, form endurtaka sig og fegurđin ríkir – ţótt hún sé á stundum ógnvekjandi. Kröftug en ţó viđkvćm. Myndlistarferill Gunnars Kr. Jónassonar spannar ţriđjung aldar og hefur hann víđa komiđ viđ. Á fjölmörgum sýningum hefur hann sýnt málverk, skúlptúra, teikningar og vatnslitamyndir. Gunnar býr og starfar ađ list sinni á Akureyri.

Sýningarstjóri: Joris Rademaker.

HÉR má sjá sýningarskrá.