Sjónmennt 2015

Útskriftarnemendur Myndlistaskólans á Akureyri 
Sjónmennt 2015 
Listasafniđ á Akureyri, 16. maí - 7. júní 2015

Listhönnunardeild - grafísk hönnun: Eidís Anna Björnsdóttir, Eva Björg Óskarsdóttir, Harpa Stefánsdóttir, Ívar Freyr Kárason, Jóhann Andri Knappett, Linda Ţuríđur Helgadóttir, Perla Sigurđardóttir, Svala Hrönn Sveinsdóttir, Svanhildur Edda Kristjánsdóttir.

Fagurlistadeild - frjáls myndlist: Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, James Earl Ero Cisneros Tamidles, Jónína Björg Helgadóttir, Margrét Kristín Karlsdóttir, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir.

Ţađ dylst engum sem skođar verk ţeirra myndlistarmanna og hönnuđa sem brautskráđir eru ađ loknu ţriggja ára námi í sérnámsdeildum Myndlistaskólans á Akureyri ađ ţar eru á ferđ sterkir einstaklingar sem taka fag sitt alvarlega og hagnýta sér til fulls ţá reynslu sem ţeir hafa öđlast. Sjálfsskođun er mikilvćg og gerir ţá kröfu til nemandans ađ hann nái ađ yfirstíga nánd sína og birta viđfangsefni sitt á ţann hátt ađ veki áhuga áhorfandans. Ţađ getur veriđ snúiđ, en styrkleiki nemandans felst í hnitmiđađri, myndrćnni framsetningu verkanna og kunnáttu til ađ miđla henni á sem sterkastan hátt til áhorfandans. Myndrćn framsetning verkanna er partur af hugmyndinni og gegnir lykilhlutverki í ađ miđla áhrifunum til áhorfandans.