Noemi Niederhauser

Noemi Niederhauser
Ráfandi skrúđganga
Listasafniđ á Akureyri, Vestursalur, 27. febrúar - 13. mars

Ráfandi skrúđganga felur í sér ađ međtaka tilveruna í afskekktum smábć á Íslandi: Ólafsfirđi. Ţar
byggir efnahagurinn ađallega á fiski og margvíslegum breytingaferlum fisksins yfir í afurđir. Tilveran í
ţessum litla bć sveiflast á milli ţess ađ horfa annars vegar hátt á snćvi ţakta fjallstindana og hins
vegar langt niđur í undirdjúpin, sem hýsa ađ miklu leyti ţađ sem afkoma bćjarins byggir á.

Verkefniđ fólst í ţví ađ safna, ađgreina og festa hulin sjónarhorn án möguleika á endanlegri, lokađri
frásögn og ţess í stađ endurgera og breyta endalaust. Niđurstađan er sviđsetning á látbragđi,
hreyfingum, gjörđum og hrynjandi ţar sem merking og áhersla er sífellt fjarlćgđ. Leikur ađ
beygingum og mismun, myndir máđar út jafnóđum og ţćr birtast, efni sveigt og beygt yfir í hljóđ
eđa laumulegar ímyndir, inn og út um óvćnt óróleg form sem endalaust spinna og vefa, fram og
aftur. Ţar sem vćntingar, um ţađ sem er til sýnis, verđa ţokukenndar skapar sýningin
óáţreifanlegan vitnisburđ um ţennan afskekkta bć sem glittir í, í gegnum skammdegismyrkriđ. Ţar
sem vindurinn, snjórinn og ísinn sér alltaf um ađ fela spor, breiđa út lykt og ţagga hljóđ.