Ţriđjudagsfyrirlestrar

Fyrirlestrar eru haldnir yfir vetrartímann á hverjum ţriđjudegi kl. 17 í Listsafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Ţriđjudagsfyrirlestar.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Myndlistakólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Menntaskólans á Akureyri. Ađgangur er ókeypis.

Ţriđjudagsfyrirlestrar 2017
24. janúar: Barbara Bernardi, vídeólistakona
31. janúar: Hallgrímur Oddsson, blađamađur
7. febrúar: Páll Björnsson, sagnfrćđiprófessor
14. febrúar: Ingi Bekk, ljósa- og myndbandahönnuđur  
21. febrúar: Katinka Theis og Immo Eyser, myndlistarmenn
28. febrúar: Rebekka Kühnis, myndlistarkona
7. mars: Ađalsteinn Ţórsson, myndlistarmađur
14. mars: Susan Singer, myndlistarkona
21. mars: Ingibjörg Sigurđardóttir, bókmenntafrćđingur

2016
19. janúar: Gudrun Bruckel, myndlistarkona
26. janúar: Rachael Lorna Johnstone, prófessor
2. febrúar: Árni Árnason, innanhússarkitekt
9. febrúar: Anita Hirlekar, fatahönnuđur
16. febrúar: Claudia Mollzahn, myndlistarkona
23. febrúar: Kristín Margrét Jóhannsdóttir, ađjúnkt
1. mars: Sandra Rebekka Dudziak, myndlistarkona og kennari
8. mars: Klćngur Gunnarsson og Freyja Reynisdóttir, myndlistarmenn
15. mars: Mille Guldbeck, myndlistarkona
22. mars: Lisa Pacini og Christine Istad, myndlistarmenn

27. september: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona
4. október: Thomas Brewer, myndlistarmađur
11. október: Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir, listakona
18. október: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur
25. október: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona
1. nóvember: Almar Alfređsson, vöruhönnuđur
8. nóvember: Pamela Swainson, myndlistarkona
15. nóvember: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur
22. nóvember: Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur                       
29. nóvember: Lárus H. List

2015
13. janúar: Jóna Hlíf Halldórsdóttir, myndlistarkona og formađur SÍM
27. janúar: Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson - Hundur í óskilum
3. febrúar: Arnar Ómarsson, myndlistarmađur
10. febrúar: Pi Bartholdy, ljósmyndari
17. febrúar: Margeir Dire Sigurđsson, myndlistarmađur
24. febrúar: Guđmundur Heiđar Frímannsson, heimspekiprófessor
3. mars: Elísabet Ásgrímsdóttir, myndlistarkona
10. mars: Katrín Erna Gunnarsdóttir, myndlistarkona
17. mars: María Rut Dýrfjörđ, grafískur hönnuđur
24. mars: Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar
31. mars: Hildur Friđriksdóttir, meistaranemi viđ Háskólann á Akureyri

29. september: Dóri DNA og Saga Garđarsdóttir, leikarar
6. október: Beate Stormo, eldsmiđur
13. október: Jón Ţór Sigurđsson, margmiđlunarhönnuđur
20. október: Ragnheiđur Ţórsdóttir, veflistakona
27. október: Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir og Ţórdís Jóhannesdóttir, myndlistarmenn
3. nóvember: Ţorlákur Axel Jónsson, sagnfrćđingur
10. nóvember: Ţórhildur Örvarsdóttir, tónlistarkona
17. nóvember: Haraldur Ingi Haraldsson, sýningarstjóri
24. nóvember: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur
1. desember: Ţórhallur Kristjánsson, grafískur hönnuđur

2014
30. september: Angela Rawlings, myndlistarkona
7. október: Arna Valsdóttir, myndlistarkona
14. október: Hlynur Helgason, myndlistarmađur
21. september: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, forstöđumađur Byggđasafnsins Hvols á Dalvík
28. október: Jón Gunnar Ţórđarson, leikstjóri
11. nóvember: Guđmundur Ármann Sigurjónsson
18. nóvember: Rósa Kristín Júlíusdóttir, myndlistarkona og kennari
25. nóvember: Stefán Boulter, listmálari
2. desember: Giorgio Baruchello, prófessor í heimspeki