Þriðjudagsfyrirlestrar

Fyrirlestrar eru haldnir yfir vetrartímann á hverjum þriðjudegi kl. 17 í Listsafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Þriðjudagsfyrirlestar.

Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Aðgangur er ókeypis.

2020

29. september:
Guðmundur Ármann Sigurjónsson, formaður Gilfélagsins
6. október:
Sunna Svavarsdóttir, myndlistarmaður
13. október:
Vala Fannell, leikstjóri
20. október: Fyrirlestur fellur niður
27. október:
Lilý Erla Adamsdóttir, myndlistarmaður - fyrirlestur fer fram í VMA
3. nóvember:
Aðalsteinn Þórsson, myndlistarmaður

28. janúar: Mireya Samper, myndlistarkona
4. febrúar: JBK Ransu, myndlistarmaður
11. febrúar: Marco Paoluzzo, ljósmyndari (fyrirlestur fer fram á ensku)
18. febrúar: Snorri Ásmundsson, listamaður
25. febrúar: Ragnheiður Eríksdóttir, tónlistarkona
3. mars: Kristín Dýrfjörð, dósent við Háskólann á Akureyri
10. mars: Kenny Nguyen, myndlistarmaður (fyrirlestur fer fram á ensku)                   

2019
29. janúar: Auður Ösp, vöru- og leikmyndahönnuður            
5. febrúar: Tumi Magnússon, myndlistarmaður
12. febrúar: Vigdís Jónsdóttir, listfræðingur - frestað til 19. mars
19. febrúar: Margrét Jónsdóttir, leirlistarkona
26. febrúar: Magnús Helgason, myndlistarmaður
5. marsBjörg Eiríksdóttir, myndlistarkona
12. mars: Kate Bae, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
19. mars: Vigdís Jónsdóttir, listfræðingur

24. september: Jessica Tawczynski, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
1. október: Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir, nemi í fatahönnun
8. október: Halldóra Helgadóttir, myndlistarkona
15. október: Arndís Bergsdóttir, safnafræðingur
22. október: Natalie Saccu de Franchi, kvikmyndagerðarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
29. október: Freyja Reynisdóttir, myndlistarkona
5. nóvember: Matt Armstrong, myndlistarmaður (fyrirlestur fer fram á ensku) 

2018
23. janúar: Jón Proppé, listheimspekingur
30. janúar: Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri
6. febrúar: Andy Paul Hill, lektor í lögreglufræði (fyrirlestur fer fram á ensku)
13. febrúar: Alanna Jay Lawley, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
20. febrúar: Rösk, listahópur
27. febrúar: Elísabet Gunnarsdóttir, safnstjóri Listasafns ASÍ
6. mars: Finnur Friðriksson, dósent í íslensku
13. mars: Herdís Björk Þórðardóttir, hönnuður
20. mars: Jeannette Castioni, myndlistarkona, og Ólafur Guðmundsson, leikari 

25. september: Anna Gunndís Guðmundsdóttir leikari og kvikmyndaleikstjóri
2. október: Þórunn Soffía Þórðardóttir,
9. október: Emmi Jormalainen, myndlistarmaður (fyrirlestur fer fram á ensku)
16. október: Árni Árnason, innanhúsarkítekt
23. október: Jóhannes G. Þorsteinsson, tölvuleikja- og hljóðhönnuður og tónlistarmaður
30. október: Tilkynnt síðar
6. nóvember: Nathalie Lavoie, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
13. nóvember: Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur
20. nóvember: Ine Lamers, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)

2017
24. janúar: Barbara Bernardi, vídeólistakona (fyrirlestur fer fram á ensku)
31. janúar: Hallgrímur Oddsson, blaðamaður
7. febrúar: Páll Björnsson, sagnfræðiprófessor
14. febrúar: Ingi Bekk, ljósa- og myndbandahönnuður  
21. febrúar: Katinka Theis og Immo Eyser, myndlistarmenn (fyrirlestur fer fram á ensku)
28. febrúar: Rebekka Kühnis, myndlistarkona
7. mars: Aðalsteinn Þórsson, myndlistarmaður
14. mars: Susan Singer, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
21. mars: Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur

12. september: Jón Þór Sigurðsson, margmiðlunarhönnuður
19. september: Alfredo Esparza, ljósmyndari (fyrirlestur fer fram á ensku)
26. september: Natalia Dydo, verkefnisstjóri (fyrirlestur fer fram á ensku)
10. október: Päivi Vaarula, textíllistakona (fyrirlestur fer fram á ensku)
17. október: Jonna (Jónborg Sigurðardóttir), myndlistarkona
24. október: Georg Óskar, myndlistarmaður
31. október: Steinþór Kári Kárason, arkítekt
7. nóvember: 
Hugleikur Dagsson, rithöfundur
14. nóvember: 
Jessica Tawczynski, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)

2016
19. janúar: Gudrun Bruckel, myndlistarkona
26. janúar: Rachael Lorna Johnstone, prófessor (fyrirlestur fer fram á ensku)
2. febrúar: Árni Árnason, innanhússarkitekt
9. febrúar: Anita Hirlekar, fatahönnuður
16. febrúar: Claudia Mollzahn, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
23. febrúar: Kristín Margrét Jóhannsdóttir, aðjúnkt
1. mars: Sandra Rebekka Dudziak, myndlistarkona og kennari
8. mars: Klængur Gunnarsson og Freyja Reynisdóttir, myndlistarmenn
15. mars: Mille Guldbeck, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
22. mars: Lisa Pacini og Christine Istad, myndlistarmenn (fyrirlestur fer fram á ensku)

27. september: Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona
4. október: Thomas Brewer, myndlistarmaður (fyrirlestur fer fram á ensku)
11. október: Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, listakona
18. október: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfræðingur
25. október: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona
1. nóvember: Almar Alfreðsson, vöruhönnuður
8. nóvember: Pamela Swainson, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
15. nóvember: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfræðingur
22. nóvember: Gústav Geir Bollason, myndlistarmaður                       
29. nóvember: Lárus H. List

2015
13. janúar: Jóna Hlíf Halldórsdóttir, myndlistarkona og formaður SÍM
27. janúar: Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson - Hundur í óskilum
3. febrúar: Arnar Ómarsson, myndlistarmaður
10. febrúar: Pi Bartholdy, ljósmyndari (fyrirlestur fer fram á ensku)
17. febrúar: Margeir Dire Sigurðsson, myndlistarmaður
24. febrúar: Guðmundur Heiðar Frímannsson, heimspekiprófessor
3. mars: Elísabet Ásgrímsdóttir, myndlistarkona
10. mars: Katrín Erna Gunnarsdóttir, myndlistarkona
17. mars: María Rut Dýrfjörð, grafískur hönnuður
24. mars: Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar
31. mars: Hildur Friðriksdóttir, meistaranemi við Háskólann á Akureyri

29. september: Dóri DNA og Saga Garðarsdóttir, leikarar
6. október: Beate Stormo, eldsmiður
13. október: Jón Þór Sigurðsson, margmiðlunarhönnuður
20. október: Ragnheiður Þórsdóttir, veflistakona
27. október: Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir, myndlistarmenn
3. nóvember: Þorlákur Axel Jónsson, sagnfræðingur
10. nóvember: Þórhildur Örvarsdóttir, tónlistarkona
17. nóvember: Haraldur Ingi Haraldsson, sýningarstjóri
24. nóvember: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfræðingur
1. desember: Þórhallur Kristjánsson, grafískur hönnuður

2014
30. september: Angela Rawlings, myndlistarkona (fyrirlestur fer fram á ensku)
7. október: Arna Valsdóttir, myndlistarkona
14. október: Hlynur Helgason, myndlistarmaður
21. október: Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Byggðasafnsins Hvols á Dalvík
28. október: Jón Gunnar Þórðarson, leikstjóri
11. nóvember: Guðmundur Ármann Sigurjónsson
18. nóvember: Rósa Kristín Júlíusdóttir, myndlistarkona og kennari
25. nóvember: Stefán Boulter, listmálari
2. desember: Giorgio Baruchello, prófessor í heimspeki