Sköpun bernskunnar 2016Samsýning skólabarna og starfandi listamanna

Sköpun bernskunnar 2016
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús, 5. mars - 24. apríl

Ţetta er ţriđja sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til ţess ađ örva skapandi starf og hugsun allra skólabarna, á aldrinum tveggja til sextán ára. Ţátttakendur hverju sinni eru börn, starfandi listamenn og Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi. Sköpun bernskunnar er ţví samvinnuverkefni í stöđugri ţróun og er hver sýning sjálfstćđ og sérstök. Sýningin hefur vakiđ verđskuldađa athygli og er einstök hvađ varđar samvinnu myndlistarmanna og barna. Einnig verđa sýnd myndverk frá námskeiđi sem haldiđ var í tengslum viđ Sköpun bernskunnar 2015 ţar sem leiđbeinendur voru Erwin van der Werve og Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir.

Ţátttakendur í ár eru: Hríseyjarskóli, leikskólarnir Hólmasól, Sunnuból og Pálmholt, grunnskólarnir Naustaskóli og Síđuskóli, Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi og listamennirnir Áki Sebastian Frostason, Anne Balanant, Björg Eiríksdóttir, Elsa Dóróthea Gísladóttir, Egill Logi Jónasson og James Earl Ero Cisneros Tamidles. Sýningarstjóri: Guđrún Pálína Guđmundsdóttir.