Samúel

Samúel Jóhannsson
Samúel
Listasafniđ á Akureyri, Vestursalur, 16. - 28. janúar

Samúel Jóhannsson er fćddur á Akureyri 1946. Hann vakti fyrst athygli 14 ára gamall
fyrir sérkennilegar andlitsmyndir á skólasýningu Gagnfrćđaskóla Akureyrar. Hann hefur
veriđ virkur í myndlist samfellt frá árinu 1980 og vinnur međ akrílmálningu, vatnsliti,
blek, lakk og járn.

Líkt og á fyrri sýningum Samúels er viđgangsefniđ mannslíkaminn og andlitiđ. Ađ ţessu
sinni einbeitir hann sér fremur ađ túlkun andlitsins en formum hinna ýmsu líkamshluta.
Myndmáliđ er sterkt, bćđi hvađ varđar liti og form og svipbrigđi andlitsins er hrjúft.
Stundum virđist Samúel vinna međ „óbćrilegan léttleika tilverunnar“ – hughrif sem skapa
léttúđ og ţunga í senn, en eru ekki svo fjarri manneskjunni ţegar á allt er litiđ.
Myndlistasýningar Samúels eru orđnar fjölmargar. Hann hefur haldiđ rúmlega 30
einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis, síđast í sýningu
Listasafnsins Sköpun bernskunnar voriđ 2015.