Fréttasafn

Frá opnun um síđustu helgi.

Leiđsögn á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 27. apríl kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um Sköpun bernskunnar 2017 og Upp, útskriftarsýningu listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Tvćr opnanir á laugardaginn

Tvćr opnanir á laugardaginn

Laugardaginn 22. apríl kl. 15 verđa tvćr sýningar opnađar í Listasafninu, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2017, samsýning listamanna, skólabarna og leikfangasýningarinnar í Friđbjarnarhúsi, og Upp, útskriftarsýning listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Síđarnefnda sýningin er einnig sett upp í Deiglunni.
Lesa meira
Gleđilega páska!

Gleđilega páska!

Opnunartími í Listasafninu, Ketilhúsi um páskahátíđina er kl. 12-17 skírdag-páskadags, en lokađ á annan í páskum. Á skírdag kl. 12.15-12.45 og laugardaginn 15. apríl kl. 15-15.30 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar. Skođuđ verđa olíumálverk, gvassmyndir og ljósmyndaverk ţar sem náttúran er í ađalhlutverki. Ađgangur ókeypis. Sýningunum lýkur á páskadag, sunnudaginn 16. apríl.
Lesa meira
Páskaleiđsögn

Páskaleiđsögn

Á skírdag kl. 12.15-12.45 og laugardaginn 15. apríl kl. 15-15.30 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar. Skođuđ verđa olíumálverk, gvassmyndir og ljósmyndaverk ţar sem náttúran er í ađalhlutverki. Ađgangur ókeypis. Sýningunum lýkur á páskadag, sunnudaginn 16. apríl.
Lesa meira
Leiđsögn á fimmtudaginn

Leiđsögn á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 6. apríl kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Valtýr Pétursson: Kompósisjón frá 1955.

Listasafninu barst góđ gjöf

Á dögunum barst Listasafninu ţrjú málverk eftir Valtý Pétursson (1919-1988) ađ gjöf. Á fćđingardegi hans ţann 27. mars síđastliđinn fór fram í Listasafni Íslands afhending verka úr listaverkasafni Valtýs. Í erfđaskrá Herdísar Vigfúsdóttur, ekkju Valtýs, óskar hún ţess ađ ţau listaverk sem Valtýr lét eftir sig verđi gefin til safna. Söfnin sem tóku viđ gjöfinni eru Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur, Gerđarsafn, Listasafn Árnesinga, Hafnarborg, Listasafn Háskóla Íslands og Listasafniđ á Akureyri. Einnig voru verk gefin til Grenivíkur sem er fćđingarstađur Valtýs. Listaverkin eru á annađ ţúsund talsins og frá öllum tímabilum á ferli listamannsins.
Lesa meira
Leiđsögn á fimmtudaginn

Leiđsögn á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 30. mars kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Frá síđustu fjölskylduleiđsögn.

Fjölskylduleiđsögn á laugardaginn

Laugardaginn 1. apríl kl. 11-12 verđur bođiđ upp á sérstaka fjölskylduleiđsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá sýningum Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Skođuđ verđa olíumálverk, gvassmyndir og ljósmyndaverk ţar sem náttúran er í ađalhlutverki.
Lesa meira
Leiđsögn á fimmtudaginn

Leiđsögn á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 23. mars kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Hlynur Hallsson, safnstjóri, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Ingibjörg Sigurđardóttir.

Ţriđjudagsfyrirlestur: Ingibjörg Sigurđardóttir

Ţriđjudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Ingibjörg Sigurđardóttir, bókmenntafrćđingur, síđasta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Fjölskylduarfleiđ: ljósmyndir, frásagnir og erfiminni. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira