Fréttasafn

Rebekka Künis.

Ţriđjudagsfyrirlestur: Rebekka Künis

Ţriđjudaginn 28. febrúar kl. 17-17.40 heldur svissneska myndlistarkonan Rebekka Künis Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Snoring in the Emptiness – Swiss Artists in Iceland. Ţar mun hún fjalla um áhrif Íslands í verkum svissneskra samtímalistamanna, einna helst Roman Signer. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Fjölskylduleiđsögn um yfirlitssýningu Nínu Tryggvadóttur

Fjölskylduleiđsögn um yfirlitssýningu Nínu Tryggvadóttur

Vegna góđra undirtekta endurtekur Listasafniđ leikinn og býđur aftur upp á sérstaka fjölskylduleiđsögn í Ketilhúsinu, laugardaginn 25. febrúar kl. 11-12. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk. Munurinn á hlutbundinni og abstrakt list Nínu verđur m.a. skođađur auk ţess sem barnabćkur hennar verđa sérstaklega til umfjöllunar.
Lesa meira
Leiđsögn og sýningalok

Leiđsögn og sýningalok

Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á síđustu leiđsögnina um yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, og sýningu Alana LaPoint, Töfruđ djúp, í Listasafninu, Ketilhúsi. Báđum sýningum lýkur nćstkomandi sunnudag, 26. febrúar. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Katinka Theis og Immo Eyser.

Ţriđjudagsfyrirlestur: Various Forms of Spatial Perception

Ţriđjudaginn 21. febrúar kl. 17-17.40 halda ţýsku listamennirnir Immo Eyser og Katinka Theis Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Various Forms of Spatial Perception. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Frá Haustsýningunni 2015.

Taktu ţátt í Sumarsýningu Listasafnsins

Listasafniđ á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norđlenska myndlistarmenn, 10. júní - 27. ágúst 2017. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna sem búa og/eđa starfa á Norđurlandi eđa hafa tengingu viđ svćđiđ. Umsóknarfrestur er til og međ 1. mars nćstkomandi.
Lesa meira
Alana LaPoint, án titils.

Leiđsögn á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 16. febrúar kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, og sýningu Alana LaPoint, Töfruđ djúp, sem var opnuđ síđastliđinn laugardag. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Ingi Bekk.

Ţriđjudagsfyrirlestri aflýst

Ţriđjudagsfyrirlestur Inga Bekk, Ljósa- og myndbandshönnun fyrir sviđslistir, sem átti ađ fara fram í dag kl. 17, fellur niđur vegna veikinda. Ný dagsetning verđur auglýst síđar. Beđist er velvirđingar á ţessari breytingu.
Lesa meira
Ingi Bekk.

Ţriđjudagsfyrirlestur: Ingi Bekk

Ţriđjudaginn 14. febrúar kl. 17-17.40 heldur Ingi Bekk, ljósa- og myndbandshönnuđur, Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Ljósa- og myndbandshönnun fyrir sviđslistir. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum viđ 100 ára afmćli Leikfélags Akureyrar. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Georg Óskar.

Georg Óskar međ leiđsögn

Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, og sýningu Georgs Óskars Fjögur ár. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, og Georg Óskar taka á móti gestum og frćđa ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Alana LaPoint.

Alana LaPoint opnar á laugardaginn

Laugardaginn 11. febrúar kl. 15 opnar Alana LaPoint sýninguna Töfruđ djúp / Conjured Depths í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. LaPoint er ađ mestu leyti sjálfmenntađur listamađur sem hefur haldiđ fjölmargar einkasýningar og tekiđ ţátt í samsýningum á heimaslóđum sínum í Vermont í Bandaríkjunum á síđustu tíu árum. Alana vann undir leiđsögn abstraktmálarans Galen Cheney 2007-2009.
Lesa meira