Ferđalag

DSC_6994

FERĐALAG Í DEIGLUNNI

Textíllistakonan Guđný Marinósdóttir sýnir valin verk úr BA námi sínu í útsaums-textíl (e. embroidered textiles), allt frá skissum og teikningum yfir í fullunnin verk eins og brúđarkjól.

Nafniđ á sýningunni vísar til ţess huglćga ferđalags sem lagt er upp í ţegar unniđ er ađ skapandi verkefnum, í námi sem og annars stađar. Ferđalagiđ hófst áriđ 2006 í fjarnámi viđ Opus School of Textile Arts, svo lá leiđin til Julia Caprara School of Textile Arts og ţvi lauk viđ Middlesex University í London 2012. Verkin á sýningunni endurspegla ţá reynslu og sýn sem ferđalagiđ veitti.

Guđný hefur starfađ sem kennari í textíl og skapandi greinum í 35 ár og jafnframt sinnt eigin listsköpun. Hugmyndir ađ verkum sínum sćkir Guđný í náttúruna og tengsl mannsins viđ umhverfi sitt og ábyrgđ hans á ţví. Einnig hefur hún áhuga á eldri textílum og ţeirri sögu sem ţeir segja í menningarlegu samhengi.

Sýningin stendur til 24. febrúar 2013 og er opiđ alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga. Ađgangur er ókeypis.