Ragnar Kjartansson
Gestirnir / The Visitors
Flýtilyklar
-
Leiðsögn
30. mars: Tvær eilífðir milli 1 og 3
6. apríl: Engin leiðsögn
13. apríl: Stofn
20. apríl: The Visitors
27. apríl: Tvær eilífðir milli 1 og 3
4. maí: Ný og splunkuný
Lesa meira. -
The Visitors
The Guardian valdi The Visitors eftir Ragnar Kjartansson besta listaverk 21. aldarinnar eftir að það var fyrst sett upp í Migrossafninu í Zürich 2012. Verkið hefur farið sigurför um helstu listasöfn heims og hefur einungis einu sinni áður verið sýnt á Íslandi, í Kling og Bang 2012.
Lesa meira. -
Árskort Listasafnsins
Gestum býðst að kaupa árskort Listasafnsins á Akureyri á afar hagstæðu verði eða á aðeins 4.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi. Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma þess kl. 10-17 alla daga í sumar. Lesa meira.
Fréttir
Leit

