Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  GraN 2015 endurspeglar ţá fjölbreytni sem er ađ finna í grafíklist á Norđurlöndum og ţann kraft og fćrni sem býr í norrćnum grafíklistamönnum. Á sýningunni sýna 25 grafíklistamenn frá Danmörku, Finnlandi, Fćreyjum, Grćnlandi, Íslandi, Noregi og Svíţjóđ. Vegleg sýningarskrá kemur út af ţessu tilefni. Lesa meira

 • Ketilhús

  Ketilhús

  Á sýningu Hugsteypunnar, Umgerđ, gefur ađ líta marglaga innsetningu sem unnin er sérstaklega inn í rými Ketilhússins. Áhorfendur eru hvattir til ţátttöku međ ţví ađ fanga áhugaverđ sjónarhorn á mynd og deila á samfélagsmiđlum. Ţar međ skrásetja ţeir upplifun sína hafa ţeir áhrif á framgang og ţróun sýningarinnar. Lesa meira

 • Safnfrćđsla

  Safnfrćđsla

  Safnfrćđsla Listasafnsins miđast viđ ađ upplýsa og frćđa nemendur á öllum skólastigum um sýningar safnsins. Mikilvćgt er ađ ţroska listrćna sýn og sköpun gegnum frćđslu og samtöl viđ skólahópa. Frćđslan er ýmist munnleg eđa munnleg og verkleg, allt eftir ţví hvađ viđ á hverju sinni. Lesa meira

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní– Ágúst: kl. 10.00 – 17.00
   September – Maí: kl. 12.00 – 17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning