Listasafniđ á Akureyri

 • Vestursalur

  Vestursalur

  Sýningar Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Sýn í ţokunni, og Joan Jonas, Eldur og saga, 1985, eru nú yfirstandandi. Joan Jonas er frumkvöđull á sviđi vídeó- og gjörningalistar. Hún var fulltrúi Bandaríkjanna á Feneyjartvíćringnum 2015 og hefur sýnt verk sín í nokkrum helstu listasöfnum heims. Lesa meira.

 • Miđ- og austursalur

  Miđ- og austursalur

  Ásdís Sif Gunnarsdóttir hefur vakiđ athygli fyrir vídeó-innsetningar, ljósmyndaverk og gjörninga. Ţađ er ţví engin tilviljun ađ hún setji upp sýningu á nýjum verkum í Listasafninu á sama tíma og frumkvöđullinn Joan Jonas. Líkt og í verkum Jonas er sterkur kvenlegur undirtónn í verkum Ásdísar Sifjar. Lesa meira.

 • Dagskrá 2016

  Dagskrá 2016

  Dagskrá ársins 2016 í Listasafninu á Akureyri er sannarlega fjölbreytt. Í bođi verđa samsýningar á verkum ólíkra listamanna, einkasýningar og sérstakar ţemasýningar. Íslenskir og erlendir listamenn; eldri og reyndari ásamt ungum og upprennandi listamönnum. HÉR má sjá dagskrána í heild sinni.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní - ágúst: kl. 10.00-17.00
   Alla daga
   Ađgangseyrir 1000 kr.
   September - maí: kl. 12.00-17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Enginn ađgangseyrir
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning