Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Á sýningunni …úr rústum og rusli tímans má sjá verk frá löngum ferli Jóns Laxdal Halldórssonar sem myndlistarmanns ásamt nokkrum nýjum sem gerđ voru sérstaklega fyrir sýninguna. Verkum hans má lýsa sem ljóđrćnni naumhyggju en ţau spanna í raun mun víđara sviđ. Lesa meira.

 • Ketilhús

  Ketilhús

  Sýningin í drögum / Prehistoric Loom IV varpar ljósi á hiđ ţétta net sem einkennir samfélög listamanna og ţau óljósu mörk sem ţar ríkja. Teikningin er skođuđ sem tímabil í ferli listsköpunar og einskonar stundarástand. Alls sýna 26 alţjóđlegir listamenn, ţar af sjö íslenskir. Lesa meira.

 • Dagskrá 2016

  Dagskrá 2016

  Listasafniđ á Akureyri heilsar nýju ári međ bjartsýni og krafti. Í bođi verđa samsýningar á verkum ólíkra listamanna, fjölbreyttar einkasýningar og sérstakar ţemasýningar. Íslenskir og erlendir listamenn; eldri og reyndari ásamt ungum og upprennandi listamönnum. HÉR má sjá dagskrána 2016.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní– Ágúst: kl. 10.00 – 17.00
   September – Maí: kl. 12.00 – 17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning