Listasafnið á Akureyri

  • Allt til enda

    Allt til enda

    Listvinnustofur barna verða haldnar í Listasafninu í september, október og nóvember næstkomandi. Þá býðst börnum á grunnskólaaldri að sækja þrjár ólíkar listvinnustofur og vinna þar verk undir leiðsögn kraftmikilla og spennandi listamanna og hönnuða. Lesa meira.

  • A! Gjörningahátíð 2025

    A! Gjörningahátíð 2025

    A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 9.-12. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í ellefta sinn, og er ókeypis inn á alla viðburði. Fjölbreyttir gjörningar og leikhústengd verk af öllum toga eru á dagskránni. Lesa meira.    

  • Gestavinnustofur

    Gestavinnustofur

    Opið er fyrir umsóknir um dvöl í nýjum gestavinnustofum í Listasafninu. Úthlutunarnefnd fer yfir umsóknirnar og verða umsækjendur látnir vita innan mánaðar. Gestalistamenn sem verða valdir hafa viku til þess að samþykkja boðið og aðra viku til þess að greiða staðfestingagjald. Lesa meira.

Instagram

    Fréttir

    • Opnunartími

      júní-ágúst
      kl. 10-17 alla daga

      september-maí
      kl. 12-17 alla daga

      aðgangseyrir kr. 2.300
      eldri borgarar og námsmenn kr. 1.200         

      Lokað: 24., 25., 31. desember og 1. janúar

    • Staðsetning

      Smelltu á kortið til að sjá 
      hvar við erum.

      Staðsetning