Allt til enda 2022

Allt til enda - Listvinnustofur barna Listasafninu Akureyri

Verkefni felst v a bja brnum grunnsklaaldri a skja rjr lkar listvinnustofur Listasafninu Akureyri og vinna ar verk undir leisgn kraftmikilla og spennandi listamanna og hnnua. Lg er hersla a brnin taki virkan tt llu ferlinu, fr v a leita sr innblsturs, skapa verki samstarfi vi leibeinanda og sna svo afraksturinn srstakri sningu sem sett verur upp lok listvinnustofunnar og verur llum opin. ar f brnin tkifri til a lta ljs sitt skna sinni eigin sningu Listasafninu, allt fr upphafi til enda.

Allt til enda
er samstarfsverkefni Listasafnsins Akureyri, Akureyrarbjar og Barnamenningarsjs slands.

Ekkert tttkugjald, en skrning er nausynleg
heida@listak.is.Allar nnari upplsingar veitir Heia Bjrk Vilhjlmsdttir netfanginu heida@listak.is ea sma 892-0881.

Listvinnustofa 14. 15. ma 2022

Hefur ig alltaf vanta gott skott? Vri ekki gaman a geta bi til risastr flaeyru ea einhyrningshorn? Komdu ykj me Ninnu og Sibbu!

listvinnustofunni f brn tkifri til a ba til sna eigin bninga me tveimur hnnuum r hnnunarteyminu ykj. Vi fum innblstur r vntum ttum fr safngripum Listasafnsins og lrum a finna gull og gersemar r endurnttum efnalager. Vinnustofan veitir innsn snager og skapandi textlvinnu sem miar a v a brnin eignist sinn eigin bning sem getur ori uppspretta myndunarleikja. lok vinnustofunnar setja tttakendur verkin sn upp sningu Listasafninu, sem au sjlf skipuleggja. Sningin stendur til 5. jn 2022.

Ninna rarinsdttir er barnamenningarhnnuur sem hannar fjlbreytt leikfng, myndskreytir bkur og byggingar og hefur leitt skapandi smijur fyrir brn sustu r.
Sigurbjrg Stefnsdttir er fatahnnuur og klskeri sem hefur hanna og sauma bninga fyrir leikhs, perur, bmyndir og sjnvarpstti. r srhfa sig a hanna fyrir brn - samstarfi vi brn - og hlakka miki til a leggja af sta n vintri Listasafninu

Aldur: 1.-4. bekkur.
Tmasetning: Kl. 11-13 laugardag og sunnudag.
Stasetning: Safnfrslurmi Listasafnsins Akureyri.
tttakendur: 12 brn skrning nausynleg.
Skrning:Fullt er listvinnustofunaListvinnustofa 12.-13. mars 2022

Myndlistin aftan Listvinnustofa me Magnsi Helgasyni

Oft er s myndlist sem til verur afvitandi besta listin, aftan striganum, glfinu, ar sem mlningarslettur lentu vart og fyrir tilviljun. ar verur til spenna og hreyfing sem aeins nttran getur skapa. listvinnustofunni verur notast vi tilraunir og rannsknir til a skapa hugmyndir og myndlist me v a virkja nttruna og tilviljunina leit a jafnvgi og spennu. Vinnustofunni lkur me sningu Listasafninu sem tttakendur skipuleggja sjlfir. Sningin stendur til 3. aprl 2022.

Magns Helgason tskrifaist me BA gru myndlist 2001 og hefur san unni a tilraunakenndri kvikmyndager, innsetningum og mlaralist. Undanfarin r hefur Magns helga sig nokku tilraunakenndri en a mestu tvvri mlaralist og hafa verk hans veri snd va sfnum og gallerum innanlands.

Aldur:7. 10. bekkur.
Tmasetning:Kl. 11-14 laugardag og sunnudag.
Stasetning:Safnfrslurmi Listasafnsins.
tttakendur:10 brn skrning nausynleg.
Skrning:Listvinnustofu lokiListvinnustofa 9.-10. aprl 2022

Skpun, tilraunir og fli Listvinnustofa me Jni Ingiberg Jnsteinssyni

essari listvinnustofu verur boi upp fjlbreytt verkefni me herslu mismunandi tkni, lk efni og aferir. Brnin vera hvtt til a gera tilraunir, vinna fli og last annig auki sjlfstraust sinni listskpun. Verkefnin vera unnin bi sjlfsttt og hp. lok listvinnustofunnar lra brnin a setja upp sningu verkunum Listasafninu. Sningin stendur til 1. ma 2022.

Jn Ingiberg Jnsteinsson er listamaur sem starfar sem grafskur hnnuur, myndlistarmaur og teiknari. Hann er fddur og uppalinn Reykjavk, nam myndlist vi Fjlbrautasklann Breiholti og svo grafska hnnun vi Listahskla slands. Hann hefur haldi einkasningu og teki tt fjlda samsninga.

Aldur:3.-6. bekkur.
Tmasetning:Kl. 11-14 laugardag og sunnudag.
Stasetning:Safnfrslurmi Listasafnsins.
tttakendur:10 brn skrning nausynleg.
Skrning:Listvinnustofu loki