Leiđsögn á Alţjóđlega safnadeginum

Alţjóđlegi safnadagurinn verđur haldinn hátíđlegur fimmtudaginn 18. maí nćstkomandi og af ţví tilefni býđur Listasafniđ upp á leiđsögn međ listamanni kl. 12.15-12.45 ţann dag. Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, frćđslufulltrúi, og Ađalsteinn Ţórsson, listamađur, taka á móti gestum og frćđa ţá um sýningu Ađalsteins, Einkasafniđ, maí 2017. Ađgangur er ókeypis.

Alţjóđlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert ţann 18. maí af International Council of Museums (ICOM). Ţátttakendur eru um 35.000 söfn í 140 löndum. Söfn um allan heim skipuleggja dagskrá ţann dag, helgina eđa jafnvel vikuna alla sem 18. maí ber upp á og hefur ţađ veriđ gert síđan 1977.

Dagskráin á Íslandi