rijudagsfyrirlestur: Tumi Magnsson

rijudagsfyrirlestur: Tumi Magnsson
Tumi Magnsson.

rijudaginn 5. febrar kl. 17-17.30 heldur Tumi Magnsson, myndlistarmaur, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinni Nokkur verk fr sustu 20 rum. ar mun hann fjalla um bakgrunn og tilur nokkurra verka sinna fr sustu 20 rum sem unnin voru me lkum milum.

Tumi Magnsson stundai nm vi Myndlista- og handaskla slands og AKI Enschede, Hollandi.

byrjun ferilsins notai Tumi fundna hluti, ljsmyndir, teikningar og 8 mm kvikmyndir verk sn. etta leiddi hann til mlverks hlutbundnum stl byrjun 9. ratugarins. tunda ratugnum raist vinnan meira tt a hugmyndalegu mlverki og mlverkainnsetningum heldur en mlverki hefbundnum skilningi. lok ratugarins var vinna me tma og rmi orin eitt aalvifangsefni verkanna. Tumi hlt essum rannsknum fram nrri ld, en formi innsetninga, ljsmyndaverka, og vde-/hljinnsetninga ar sem mynd og/ea hlj er sett fram sem rmisviburur.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, VMA, Gilflagsins og Myndlistarflagsins. Arir fyrirlesarar vetrarins eru Vigds Jnsdttir, listfringur, Margrt Jnsdttir, leirlistarkona, Magns Helgason, myndlistarmaur, Bjrg Eirksdttir, myndlistarkona og Kate Bae, myndlistarkona.