Framlengdur umsknarfrestur

Framlengdur umsknarfrestur
Fr Sumarsningunni 2017.

kvei hefur veri a framlengja umsknarfrest fyrir Vorsningu Listasafnsins Akureyri til og me 20. mars nstkomandi. ar me er eim listamnnum sem vildu skapa n verk fyrir sninguna gefi auki svigrm.

Dmnefnd velur r innsendum verkum listamanna sem ba og/ea starfa Norurlandi ea hafa tengingu vi svi. Umsknarfrestur er til og me 15. mars nstkomandi.

Vorsning Listasafnsins er tvringur og endurvekur gu hef a sna hva listamenn svinu eru a fst vi. Hn verur v fjlbreytt og mun gefa ga innsn lflega flru myndlistar Akureyri og Norurlandi.

Srstakt rafrnt eyubla m sjHR

  • Eyublai er einungis rafrnt og arf ekki a prenta t.
  • Umskjandi fyllir t grunnupplsingar og hleur upp 1-3 myndum sem dmnefndin mun fjalla um. Mikilvgt er a myndirnar su gri upplausnsem m nta prentaa sningarskr og anna kynningarefni. Strin er um a bil 150x100 mm (1.772x1329 pixlar) og 300 pt.
  • Vdeverk skal senda gegnum wetransfer.com netfangihlynurhallsson@listak.is.
  • Stuttur texti skal fylgja ar sem listamaurinn fjallar um verkin og sjlfan sig.Mjg mikilvgt er a textinn s vandaur og nothfur kynningarefni.40-50 or. Umskjandi hleur textanum upp sem Word skjali me hnappnum Almennt um verkin.
  • Srstakar upplsingar um verkin eru frar inn: nafn, rtal, str og tkni.
  • Mynd arf a fylgja af listamanninum sem verur ntt sningarskr og anna kynningarefni. Myndin arf a vera 300 pt. upplausn.
  • A sustu arf a fylgja texti um vikomandi listamann, 40-80 or, og rstutt ferilskr, 40-80 or. Ef ska er eftir tknilegri asto er vikomandi bent a hafa samband vi Hlyn Hallsson, safnstjra, netfangihlynurhallsson@listak.isea sma 461 2619.