Gestalistamaur Listasafnsins snir Deiglunni

Gestalistamaur Listasafnsins snir  Deiglunni
Jessica Tawczynski.

Bandarska myndlistarkonan Jessica Tawczynski hefur dvali gestavinnustofu Listasafnsins undanfarnar vikur. Laugardaginn 4. september kl. 12 opnar hn sningu Deiglunni undir yfirskriftinni Lost At Sea / Tnd Hafi ar sem hn snir afrakstur vinnu sinnar Akureyri.Sningunni lkur mivikudaginn 8. september.

Verk Tawczynski bera me sr sterka vsun til nttrunnar, sem er megin vifangsefni listakonunnar. Verkin sningunni hafa a markmi a afhjpa hinn ri kvenlga kraft (Divine Feminine power) sem mir nttra br yfir. slensk nttra er einstk og gegnum aldirnar hefur mir nttra veri tkn um frjsaman kvenleika og miskunnarlausan kraft. etta eru hugmyndir sem listakonan vinnur me verkum snum.

Jessica Tawczynski br og starfar Brooklyn New York Bandarkjunum. Hn lauk MFA gru fr Massachusetts College of Art and Design og BFA gru fr UMass Lowell. Hn hefur snt va slandi, Bandarkjunum og var.

Verk eftir Tawczynski er einnig a finna sningunni Nleg afng sem stendur yfir Listasafninu fram nvember 2021.