Gleðileg jól!

Listasafnið á Akureyri óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. 

Á milli jóla og nýárs verður starfsemi safnsins í fullum gangi: 

23.12: Opið til kl. 22 og enginn aðgangseyrir. Gil kaffihús: Kl. 16-17 og 21-22, Rún Árnadóttir leikur jólalög á selló.
27.12: Kl. 16.30, leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Arnar Inga, Lífið er LEIK-fimi.
28.12: Kl. 15, Halldór Sánchez fjallar um hugtakið Myndlist sem mál og var viðfangsefni M.ed. verkefnisins hans 2017.
29.12: Kl. 13-16, smiðja fyrir börn og fullorðna í tengslum við Lífið er LEIK-fimi. Myndlistarkennarinn Halldór Sánchez og Jenny Pfeiffer grunnskólakennari taka á móti gestum.
29.12: Kl. 15, Dagný Linda Kristjánsdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru fulltrúar leikhúss Arnar Inga, æskunnar (barna og unglinga). 

Opnunartími yfir hátíðirnar:

23.12, Þorláksmessa: Kl. 12-22, enginn aðgangseyrir.
24.12 / 25.12: Lokað.
26.-30: Kl. 12-17.
31.12 /01.01: Lokað.