Flýtilyklar
Leiðsögn á fimmtudaginn
11.01.2021
Fimmtudaginn 14. janúar kl. 12-12.30 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu um sýningu Lilýjar Erlu Adamsdóttur, Skrúðgarður. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, fræðslufulltrúi, tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna og einstaka verk. Aðgangur er innifalinn í miðaverði.
Leit
