Listamannaspjall: Snorri smundsson

Listamannaspjall: Snorri smundsson
Snorri smundsson.

Laugardaginn 27. jn kl. 15 verur listamannaspjall Listasafninu Akureyri me Snorra smundssyni um sningu hans Franskar milli. Hlynur Hallsson safnstjri rir vi Snorra um sninguna og verk hans. Enginn agangseyrir verur innheimtur safni tilefni Jnsmessuhtar.

Snorri smundsson hefur stundum veri kallaur ekka barni slenskri myndlist. Hann vinnur gjarnan me samflagsleg tab eins og plitk og trarbrg og hafa gjrningar hans lngum hreyft vi samflaginu. Snorri grar flagslegum gildum og skoar takmrk nungans og sn eigin, en fylgist jafnframt grannt me vibrgum horfandans.

Stundum er sagt vi mig a g s ssal sklptr. g skil fullyringuna mtavel v mrg verka minna eru speglun ea framlenging ankagangi mnum og vangaveltum. Mlverki hefur skipa stran sess minni skpun og fyrsta myndlistarsningin sem g hlt 1996 var mlverkasning. g s kunnastur fyrir gjrningana mna er a mlverki sem er daulegt og braufir mig. a er isleg tilfinning a vera besti mlari slandi og hpi fimm bestu mlara heiminum dag.

Snorri smundsson flutti aftur til Akureyrar 2017, ar sem hann er fddur og uppalinn, eftir a hafa dvali og sinnt listskpun til lengri tma Pars, Vn, Mexk og Los Angeles.