Listasumar 2020

Listasumar 2020
Fr Listasumri 2020.

Listasumar Akureyri 2020 verur sett 3. jl og lkur 31. jl. vintrin gerast nefnilega Listasumri me fjlbreyttum uppkomum og upplifunum ar sem gestir og bjarbar njta saman. Einnig er fjldi listasmija boi fyrir brn og fullorna sem tilvali er a prfa.

Heimili Listasumars samflagsmilum er finna facebook suAkureyrarbjarog Instagram. Einnig mlum vi me a gestir Listasumars noti myllumerkin #listasumar #hallakureyri og #akureyri

Verkefnastjrn Listasumars er hndum Almars Alfressonar. Hgt a senda honum lnu netfangilistasumar@akureyri.is