Listsmija me Jonnu

Listsmija me Jonnu
Fr fyrri listsmiju Jonnu.

Laugardaginn 7. september kl 14-15.30 heldur myndlistarkonan Jonna Jnborg Sigurardttir listsmiju fyrir 20 ra og eldri Listasafninu Akureyri. ar mun hn samt tttakendum endurvinna gamlar bkur og bklinga og skapa r eim n verk.

Agangur er keypis og engrar skrningar er rf en staplss er takmarka.