Listvinnustofa fyrir 5-10 ra

Laugardaginn 11. ma kl. 11-12.30 verur boi upp listvinnustofu fyrir 5-10 ra brn Listasafninu. Umsjn hefur Rsa Kristn Jlusdttir, kennari og myndlistarkona. Agangur er keypis boi Uppbyggingarsjs Eyings.

Rsa starfai 22 r vi kennaradeild Hsklans Akureyri og rannsakai ar m.a. myndlistarnm barna og ungmenna. Hn hefur skrifa fjlda greina sem birst hafa slenskum og erlendum bkum og tmaritum. Rsa lauk myndlistarnmi talu undir lok sjunda ratugarins og hefur san unni a myndlist og kennslu. Hn var einn af stofnendum Raua hssins og Gilflagsins auk ess sem hn rak listhsi Samlagi samt fleiri listamnnum nokkur r.