Mysingur II laugardaginn

Laugardaginn 16. jl kl. 17 heldur tnleikarin Mysingur fram mjlkurporti Listasafnsins Akureyri. Fram koma Drinni, slaug Dungal og Holy Hrafn. Enginn agangseyrir er tnleikana. Hgt verur a kaupa grillmat og drykki fr Ketilkaffi tnleikasvinu.

Drinni er best ekktur sem hfupaur hljmsveitarinnar Drinna & the Dangerous Thoughts, en kemur a essu sinni fram einn me kassagtarinn og leikur tilfinningarkan beinagrindabls. slaug Dungal er draumpoppari og nemandi tnsmum vi LH og gaf t sna fyrstu stuttskfu janar essu ri. Holy Hrafn var upphaflega ekktur sem rappari, en hefur auknum mli sni sr a mannbtandi bljublatnlist.

riji og sasti tnleikadagurinn er 27. gst nstkomandi. Tnleikarin er samstarf Akureyrarbjar, Ketilkaffis, Geimstofunnar, Listasafnsins Akureyri, Kjarnafis og Kalda.