rijudagsfyrirlestur: Auur sp Gumundsdttir

rijudagsfyrirlestur: Auur sp Gumundsdttir
Auur sp Gumundsdttir.

rijudaginn 29. janar kl. 17-17.30 heldur Auur sp Gumundsdttir, vru- og leikmyndahnnuur, fyrsta rijudagsfyrirlestur rsins Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinni Og mig sem dreymdi alltaf um a vera uppfinningamaur. ar mun hn tala um nmsrin Listahskla slands, au lku verkefni sem falla undir vruhnnun og vinnu sna hj Leikflagi Akureyrar og vi sninguna Kabarett.

Auur sp Gumundsdttir tskrifaist me BA gru vruhnnun fr Listahskla slands 2010. San hefur hn starfa sem vru- og upplifunarhnnuur samt v a sj um sningarhnnun fyrir Spark hnnunargaller og Hnnunarsafn slands. Undanfarna mnui hefur hn starfa hj Leikflagi Akureyrar vi bninga- og leikmyndahnnun fyrir sninguna Kabarett sem n er fjlum leikhssins.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, VMA, Gilflagsins og Myndlistarflagsins. Arir fyrirlesarar vetrarins eru Tumi Magnsson, myndlistarmaur, Vigds Jnsdttir, listfringur, Margrt Jnsdttir, leirlistarkona, Magns Helgason, myndlistarmaur, Bjrg Eirksdttir, myndlistarkona og Kate Bae, myndlistarkona.