rijudagsfyrirlestur: Emmi Jormalainen

rijudagsfyrirlestur: Emmi Jormalainen
Emmi Jormalainen.

rijudaginn 9. oktber kl. 17 heldur finnska listakonan og grafski hnnuurinn Emmi Jormalainen rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi. ar mun hn fjalla um verk sn sem grafskur hnnuur, teiknari og myndskreytir. Jormalainen mun sna r bkur sem hafa veri gefnar t undir hennar nafni og tala um r. Agangur er keypis.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, VMA, Gilflagsins og Myndlistarflagsins.