rijudagsfyrirlestur: Freyja Reynisdttir

rijudagsfyrirlestur: Freyja Reynisdttir
Freyja Reynisdttir vinnustofu sinni.

rijudaginn 29. oktber kl. 17-17.40 heldur Freyja Reynisdttir, myndlistarmaur, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri undir yfirskriftinni Boltinn rllar ef tir honum. fyrirlestrinum mun Freyja fjalla um kvrunartku a starfa sem myndlistarmaur a loknu listnmi og hvert s kvrun hefur leitt hana. Einnig mun hn koma inn margvsleg mlefni eins og skapandi hugsun sem allra handa verkfri, vinnustofur listamanna, umsjn og stofnun sningarma, listasmijur, viburarstjrnun, hugarfar, tkifri, kulnun, brottflutninga, sjlfskoun og hina eilfu endurkomu til listalfsins Akureyri.

Freyja Reynisdttir er fdd 1989, sjlftitlaur Akureyringur fr rinu 2002 og tskrifu r myndlistarnmi 2014. Hn hefur unni og haldi sningar slandi, Spni, skalandi, Danmrku og Bandarkjunum. Hn er einn af stofnendum listarmisins Kaktus Akureyri og hefur samt fleiri listamnnum stai fyrir tilraunaverkefnum eins og listasmijunni Rt, tnlistarhtinni Ymur og mannfrismijunni Nll.

etta er hundraasti rijudagsfyrirlesturinn sem haldinn er Listasafninu og jafnframt s nstsasti essu ri. ann sasta heldur Matt Armstrong, myndlistarmaur, nstkomandi rijudag 29. oktber. Fyrirlestrarin hefst njan leik janar og er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri.