rijudagsfyrirlestur: Margrt Jnsdttir

rijudagsfyrirlestur: Margrt Jnsdttir
Margrt Jnsdttir.

rijudaginn 19. febrar kl. 17-17.30 heldur Margrt Jnsdttir, leirlistarkona, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinniInnvortis nttra. ar mun hn fjalla um samnefnda innsetningu sem er hluti af sningu hennar og Kristnar Gunnlaugsdttur, SuperBlack, og stendur n yfir Listasafninu.

Grunntnn verkanna SuperBlack er svartur. Hugmyndin er fengin fr nuppgtvuum svrtum lit, Vantablack, sem lsir algjru tmi. essu tmi velkjast tilvistarspurningar ntmamannsins: Hvar vi stndum gagnvart nttrunni og okkur sjlfum?

Svrt leirverk Margrtar Jnsdttur minna svarta sanda og hraunbreiur slands. au velta upp spurningunni um hvort vi frum betur me nttruna ef vi sjum hana sem mannslkama; me lffri eins og okkar eigin.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, VMA, Gilflagsins og Myndlistarflagsins. Arir fyrirlesarar vetrarins eru Magns Helgason, myndlistarmaur, Bjrg Eirksdttir, myndlistarkona, Kate Bae, myndlistarkona og Vigds Jnsdttir, listfringur.