rijudagsfyrirlestur: Stefn r Smundsson

rijudagsfyrirlestur: Stefn r Smundsson
Stefn r Smundsson.

rijudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Stefn r Smundsson, rithfundur og slenskukennari, rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri undir yfirskriftinni Tunguml og tkn. Agangur er keypis.

Tjning mannsins hfst lklega me bkhljum og bendingum. Smuleiis hefur tegundin fljtlega byrja a tj sig gegnum myndlist eins og hinar merku hellaristur vitna um. Eftir a tungumli tk a rast og ritmli hlt innrei sna var orsins list ldum saman uppspretta sagna, lja, leikrita, frimennsku og ar fram eftir gtunum. Myndlistin fann lka sinn farveg og lengst af voru etta a mestu askilin form, or og myndir.

Stefn r tlar a fara hundavai yfir mlsgu me allegum htti og lta samvinnu og samruna ora og mynda tjningu. Hann tlar a velta v upp hvort tjning okkar s a hverfa aftur til upprunans og nefna og sna nokkur dmi. Erum vi farin a tj okkur meira me bkhljum, merkjum, myndum og lyndistknum en lsandi samtlum byggum gagnrninni hugsun?

Stefn r hefur alla t unni miki me tungumli sem blaamaur, pistlahfundur, andi, ljskld, rithfundur og slenskukennari og honum er run slenskunnar skiljanlega hugleikin. (Lk a, umalfingur upp og kannski broskall, jafnvel eitt hjarta).

etta er sasti rijudagsfyrirlestur vetrarins, en arir fyrirlesarar voru Gumundur rmann Sigurjnsson, myndlistarmaur, Elfar Logi Hannesson, leikari, og Marsibil G. Kristjnsdttir, myndlistarkona, Agnes rslsdttir, myndlistarkona, Marta Nordal, leikhsstjri, Andrea Weber, myndlistarkona, Einar Sigrsson, arkitekt, og Hyo Jung Bea, myndlistarkona. Fyrirlestrarin hefst njan leik oktber og er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Verkmenntasklans Akureyri, Gilflagsins, Menntasklans Akureyri og Myndlistarflagsins Akureyri.