Tvr opnanir 7. desember

Laugardaginn 7. desember kl. 15 vera opnaar tvr sningar Listasafninu Akureyri. Annars vegar sning Marzena Skubatz, HEIMAt, og hins vegar sning verkum Elnar Pjet. Bjarnason, Handanbirta / Andansbirta valin verk r safneign Listasafns AS.

sland leitar a verkaflki til starfa sveitum landsins. Svo hljai auglsing fr slenska konslatinu skalandi 1949. Um a bil 900 umskjendur svruu auglsingunni og ann 5. jn 1949 sigldu um 280 konur og 79 karlar me Esjunni leiis til slands. Margar skar konur dvldu lengur en til st og hfu jafnvel ntt lf slandi. Marzena Skubatz fr slir eirra kvenna r essum hpi sem enn eru lfi og tk ljsmyndir fyrir verkefni HEIMAt. tkoman er ljrnt verk ar sem minningar og a festa rtur njum sta eru kjarninn.

Marzena fjallar tknrnan og marglaga htt um landi, konurnar og sgu eirra. HEIMAt er feralag ljsmyndum sem fer me okkur fr fort til samtar. Fjlmargir ttir tilverunnar koma vi sgu verkinu, s.s. st, fll, fortarr og gleymska. Einnig er hi saga dregi fram n ess a fari s of ni t smatrii.

ski listamaurinn Marzena Skubatz fddist Pllandi 1978. Hn lauk Diploma-nmi ljsmyndun fr University of Applied Sciences og hafa verk hennar veri snd vs vegar um heiminn. Meginvifangsefni hennar listinni er fylgnin milli sjlfsvitundar mannsins og staa.

Sningin er sett upp samvinnu vi ska sendiri slandi.

Eln Pjet. Bjarnason (1924 - 2009) fddist slandi, lst upp Akureyri en bj Kaupmannahfn fr 21 rs aldri til dauadags. Hn nam myndlist vi Listahsklann Kaupmannahfn; fyrst mlaralist hj Vilhelm Lundstrm, 1945-1950, san veggmyndager hj Elof Risebye, 1958-1959, og a lokum grafk hj Holger J. Jensen 1962. Eln tk reglulega tt samsningum Kaupmannahfn, en sndi aeins einu sinni Reykjavk; a var samt Vigdsi Kristjnsdttur vefara ri 1968. Fyrsta einkasningin verkum hennar var haldin Listasafni AS 2011.

Listasafn AS geymir um 550 verk Elnar; mlverk, teikningar, grafk og freskur. Sningin Listasafninu Akureyri er samstarfsverkefni safnanna tveggja og ar vera snd nokkur valin verk r safninu sem systursynir listakonunnar, Pjetur Hafstein Lrusson og Svavar Hrafn Svavarsson, fru Listasafni AS a gjf eftir frfall hennar 2009.

Sningarstjri: Aalsteinn Inglfsson.