Tvr opnanir laugardaginn

Tvr opnanir  laugardaginn
Sara Sif Kristinsdttir.

Laugardaginn 4. ma kl. 15 vera tvr sningar opnaar Listasafninu Akureyri: Nemendasning Myndlistasklans Akureyri, Listfengi, og tskriftarsning nemenda listnms- og hnnunarbrautar VMA, 13+1.

a dylst engum sem skoar verk eirra myndlistarmanna og hnnua sem brautskrir eru a loknu riggja ra nmi srnmsdeildum Myndlistasklans Akureyri a ar eru fer sterkir einstaklingar sem taka fag sitt alvarlega og hagnta sr til fulls reynslu sem eir hafa last.

Sjlfsskoun er mikilvg og gerir krfu til nemandans a hann ni a yfirstga nnd sna og birta vifangsefni sitt ann htt a veki huga horfandans. a getur veri sni, en styrkleiki nemandans felst hnitmiari, myndrnni framsetningu verkanna og kunnttu til a mila henni sem sterkastan htt til horfandans. Myndrn framsetning verkanna er hluti af hugmyndinni og gegnir lykilhlutverki a mila hrifunum til horfandans.

Nemendur:

Aalborg Birta Sigurardttir
Anna Mara Hjlmarsdttir
Fannar Mr Skarphinsson
Fann Mara Brynjarsdttir
Ingibjrg Rn Jhannesdttir
Jn Pll Norfjr
Kri Hrafn Svavarsson
Sara Sif Kristinsdttir
Sigrn Gunnarsdttir

13+1

Sningar lokaverkefnum nemenda hafa lengi veri fastur liur starfsemi listnms- og hnnunarbrautar Verkmenntasklans Akureyri. Sningarnar eru tvr yfir ri, annars vegar lok vorannar og hins vegar lok haustannar. etta er fimmta ri r sem r eru haldnar samstarfi vi Listasafni Akureyri.

Vi undirbning slkra sninga velja nemendur sr verkefni eftir hugasvii ar sem eim gefst tkifri til a kynna sr nja mila ea dpka skilning sinn eim sem eir hafa ur kynnst.

A baki verkanna liggur hugmynda- og rannsknarvinna og leita nemendur va fanga eigin skpunarferli, allt eftir v hva hentar hverri hugmynd og eim mili sem unni er me. Nemendur f eina nn til a vinna a lokaverkefnum snum og uppsetningu sningar samtali og samvinnu vi leisagnarkennara og samnemendur ar sem frumkvi, hugmyndaaugi og gu vinnubrg eru lg til grundvallar.

Nemendur:

Bjarki Hjgaard
Brynja Rn Gumundsdttir
Elsa Embla Viarsdttir
Gerur Bjrk Sigurardttir
Hrafnhildur M Rkharsdttir
Rakel Arnrsdttir
Brynja Ploy Gararsdttir
Dilj Dgg Trampe
Ragnheiur Dilj Kradttir
Sara Rut Jhannsdttir
Sesselja Sl Sigurardttir
Sigrur Dagn rastardttir
Svana Rn Aalbjrnsdttir
Tinna Bjrk Sigrsdttir