Tvr sningar vera opnaar laugardaginn

Tvr sningar vera opnaar  laugardaginn
Bergr Morthens, Sumarntt, 2021.
Laugardaginn 29. ma kl. 12-17 vera tvr njar sningar opnaar Listasafninu Akureyri, annars vegar samsning norlenskra myndlistarmanna, Takmarkanir, og hins vegar sning verkum r safneign Listasafnsins, Nleg afng. Sningarstjri beggja sninga er Hlynur Hallsson.

etta er fjra sinn sem tvringur, sning verkum norlenskra listamanna, er haldinn Listasafninu Akureyri. A essu sinni var unni t fr emanu takmarkanir, sem er augljslega bein tilvsun standi heiminum essi misserin.
Listasafni auglsti eftir umsknum um tttku sningunni og dmnefnd valdi verk eftir 17 lka listamenn af eim 44 sem sttu um. Titillinn Takmarkanir er misjafnlega augljs verkunum, en sum eirra voru unnin srstaklega fyrir sninguna.

Gefin er t sningarskr og er hugavert a bera saman sningarskrr fyrri sninga til a sj hvaa run er verkum norlenskra listamanna og hvort einhver rauur rur leynist ar. Markmii er vissulega a sna fjlbreytni efnistkum, aferum og hugmyndum sem listamenn af svinu eru a fst vi hverju sinni.

Sningunni er annig tla a gefa innsn fjlbreyttu flru myndlistar sem tengist Norurlandi og vekja umrur um stu norlenskra listamanna og myndlistar almennt. Tvringurinn getur, ef vel tekst til, ori grunnur rannskna og skpunar svii myndlistar og um lei hvatning og tkifri. Safnar styrkir sninguna srstaklega.

Listamenn:Aalheiur S. Eysteinsdttir, Auur La Gunadttir, rni Jnsson, Bergr Morthens, Brk Jnsdttir, Egill Logi Jnasson, Gumundur rmann Sigurjnsson, Hekla Bjrt Helgadttir, Hrefna Harardttir, ris lf Sigurjnsdttir, Jonna Jnborg Sigurardttir, Joris Rademaker, Jn Laxdal Halldrsson, Mara Sigrur Jnsdttir, Sigurur Mar Halldrsson, Stefn Boulter, Tanja Stefanovic.

Nleg afng

Eitt af meginhlutverkum listasafna er a safna myndlist og mila safneigninni. v miur er ekkert fjrmagn tla fjrhagstlun Listasafnsins Akureyri til kaupa listaverkum og annig hefur a veri meira en ratug. etta stendur til bta, enda mikilvgt a safna me reglubundnum htti listaverkum sem endurspegla listasguna. Nlega voru lg fram drg a samykkt um listaverkakaup stjrn Akureyrarstofu sem jafnframt er stjrn Listasafnsins.
Listasafnsr fagnar framkomnum drgum og bendir á a hjá Listskreytingasjói ríkisins eru fordmi fyrir v a 1% af kostnai vi nýbyggingar og endurbyggingarverkefni er veitt til listaverkakaupa. a vri mikill hagur v a aftur yru keypt reglulega verk til a byggja upp safneign Listasafnsins.

Listasafninu hafa aftur mti borist margar gar gjafir sustu rum og byggir sningin Nleg afng hluta af eim verkum. Safnstjri og fulltrar Listasafnsri fjalla um og taka kvaranir er vara mttku gjafa. kvrunin byggir sfnunarstefnu safnsins, markmium ess og stu safneignar hverjum tma.

Listamenn:Eln Pjet Bjarnason, Frigeir Helgason, Jessica Tawczynski, Louisa Matthasdttir, Magns Helgason, li G. Jhannsson, Tomas Colbengtson, ra Slveig Bergsteinsdttir.