Vorsningin opnu laugardaginn

Vorsningin opnu  laugardaginn
Jnborg Sigurardttir - Jonna, Sjkdmar, 2018.

Laugardaginn 18. ma kl. 15 verur sninginVoropnu Listasafninu Akureyri. ar sna 30 norlenskir myndlistarmenn verk sn sem er tla a gefa innsn lflega flru myndlistar Akureyri og Norurlandi. Sningin er tvringur og afar fjlbreytt, bi hva varar aferir og mila. Til snis vera m.a. mlverk, videverk, sklptrar, ljsmyndir og teikningar. Sambrileg sningin var sast haldin Listasafninu sumari 2017.

febrar sastlinum auglsti Listasafni Akureyri eftir umsknum um tttku urnefndri sningu og var forsenda umsknar a myndlistarmenn bi ea starfi Norurlandi ea hafi tengingu vi svi. Alls brust yfir 100 verk og srstaklega skipu dmnefnd valdi verk eftir 30 listamann. Dmnefndina skipuu Almar Alfresson vruhnnuur, Haraldur Ingi Haraldsson myndlistarmaur, Hlynur Hallsson safnstjri Listasafnsins Akureyri, Rsa Kristn Jlusdttir kennari og myndlistarmaur og Vigds Rn Jnsdttir listfringur. Sningarstjri er Hlynur Hallsson.

Listamennirnir sem taka tt sningunni eru: Arna Valsdttir, rni Jnsson, Baldvin Ringsted, Bergr Morthens, Brynhildur Kristinsdttir, Brynja Baldursdttir, Eirkur Arnar Magnsson, Fra Karlsdttir, Habby Osk, Heids Halla Bjarnadttir, Hekla Bjrt Helgadttir, Helga Plna Brynjlfsdttir, Helga Sigrur Valdimarsdttir, Hlmfrur Vdaln Arngrmsdttir, JonnaJnborg Sigurardttir, Joris Rademaker, Kristn Jnsdttir fr Munkaver, Lil Erla Adamsdttir, Mari Mathlin, Ragnheiur Bjrk rsdttir, Rebekka Khnis, Rsa Njlsdttir, Samel Jhannsson, Sara Bjrg Bjarnadttir, Sigrur Huld Ingvarsdttir, Sigurur Mar Halldrsson, Snorri smundsson, Stefn Boulter, Svava rds Baldvinsdttir Jlusson og rds Alda Sigurardttir.

Vorstendur til 29. september og verur opin alla daga kl. 10-17. Gefin hefur veri t vegleg sningarskr slensku og ensku og reglulega vera leisagnir um sninguna me tttku listamanna. Leisgn um sningar Listasafnsins er alla fimmtudaga, slensku kl. 16 og ensku kl. 16.30.