Alana LaPoint opnar laugardaginn

Alana LaPoint opnar  laugardaginn
Alana LaPoint.

Laugardaginn 11. febrar kl. 15 opnar Alana LaPoint sninguna Tfru djp /Conjured Depths Listasafninu Akureyri, Ketilhsi. LaPoint er a mestu leyti sjlfmenntaur listamaur sem hefur haldi fjlmargar einkasningar og teki tt samsningum heimaslum snum Vermont Bandarkjunum sustu tu rum. Alana vann undir leisgn abstraktmlarans Galen Cheney 2007-2009.

etta landslag sem m sj sningunni var til vegna lngunar til a tj hrifningu sem g upplifi egar g stend fjruborinu, segir LaPoint.Fr v sjnarhorni er g kaflega mevitu um samtengingu alheimsins. Um myndunarafl mitt leika lausum hala sgur af flki og lfverum sem lifa og deyja essu vatni og fylla mig bi af tilfinningu fyrir sm minni, og vijafnanlegri frisld. g reyni a mila skynhrifunum gegnum essi mlverk og gera au agengileg horfendum. Efni til listskpunar, ein og sr, veita mr mikinn innblstur v mguleikarnir eru svo margir. Linnulaust kanna g eiginleika litarefna og mlningar og elti uppi njar aferir og tkni. essi sejandi forvitni og frleiksfsn veitir mr innblstur, jafn takmarkalausan og hafi.

Sningin stendur til 26. febrar og er opin rijudaga til sunnudaga kl. 12-17. Leisgn um sningar Listasafnsins er fimmtudgum kl. 12.15-12.45. Agangur er keypis.