Curver Thoroddsen - Verk a vinna / Paper Work

Sjnlistamistin heilsar nju ri laugardaginn 18. janar kl. 15.00 egar Curver Thoroddsen opnar sninguna Verk a vinna / Paperwork Ketilhsinu Akureyri. ar stendur listamaurinn fyrir raunveruleikagjrningi anda fyrri verka sinna ar sem daglegt lf hans og listskpun skarast.

Curver lokar sig af heilan mnu Ketilhsinu og fer allsnakinn og berskjaldaur gegnum tugi ra af uppsfnuum blum, pappr, brfsefni, skjlum og ru tilfallandi efni og grisjar r glundroanum. essi persnulega flokkun og endurskoun helst hendur vi eldri verk Curvers ar sem a hann hefur m.a. sett upp kompuslu Listasafni slands, teki b sna gegn sjnvarpsttinum Innlit/tlit, breytt Nlistasafninu barnaleiksvi og selt lundapizzur Bjargtangavita.

efri h Ketilhssins verur samhlia gjrningnum sning rvali filmugjrninga og vdeverka Curvers fr sustu rum. verur einnig hgt a ggjast inn etta mnaarlanga verkefni listamannsins samflagsmilum ar sem hann mun setja inn stufrslur Instagram og Facebook.

myndlist sinni notar Curver blandaa mila m.a. gjrninga, myndbandsverk, innsetningar og venslalist til a kanna hugmyndir um sjlfi, dgurmenningu og samflagi. Veruleikinn eins og hann blasir vi flestum fr nja merkingu egar hann er yfirfrur vettvang myndlistar og er a endurteki vifangsefni listskpun Curvers. Hann hefur einnig veri tull vettvangi tnlistar, ekki sst undanfarin r me hljmsveitinni Ghostigital.

Sningin stendur til 16. febrar og er opin milli kl.12.00-17.00 alla daga nema mnudaga. Agangur er keypis.