rijudagsfyrirlestur: Dr. Thomas Brewer

rijudagsfyrirlestur: Dr. Thomas Brewer
Dr. Thomas Brewer.

rijudaginn 4. oktber kl. 17 heldur Dr. Thomas Brewer, myndlistarmaur og prfessor listum, rijudagsfyrirlestur Listasafninu, Ketilhsi, undir yfirskriftinniThe Significance of Art in Our Education. fyrirlestrinum, sem fer fram ensku, fjallar hann m.a. um hvernig list og menntun geta haft hrif lfi. Brewer mun rekja persnulega sgu sna, samt listrnni og faglegri run sem hefur leitt hann til Akureyrar fimmta sinn. Agangur er keypis.

Dr. Thomas Brewer er me B.A. gru listum og keramk fr Southern Illinois University Carbondale (1973), M.A. gru listum fr University of Illinois Urbana-Champaign (1985) og Ph.D. gru listum fr Florida State University (1989). Hann hefur kennt listir og listnm hsklastigi undanfarin 34 r.

Brewer opnai sninguna "Adjust <X> Seek (Cont)" Mjlkurbinni Listagilinu Akureyri 1. oktber og hefur dvali gestavinnustofu Gilflagsins san byrjun september. etta er hans fyrsta sning slandi. mrgum verka hans er leikur a orum og astum lfinu, me keim af kmni og kaldhni.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri og er llum opin. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Ragnheiur Harpa Leifsdttir, listakona, Margrt Elsabet lafsdttir, listfringur, sds Sif Gunnarsdttir, myndlistarkona, Almar Alfresson, vruhnnuur, Pamela Swainson, myndlistarkona, Gstav Geir Bollason, myndlistarmaur, Lrus H. List, formaur Myndlistarflagsins.