Einu sinni er...

Einu sinni er ...

Gurn Vera Hjartardttir og JBK Ransu eru myndlistarmenn me langan feril a baki. au eru lka hjn og eiga saman rj brn. Listasafninu Akureyri sna au verk sn tv saman fyrsta sinn. Titill sningarinnar Einu sinni er? er vieigandi fyrir verk eirra beggja, tt lkan htt s.

Gurn Vera Hjartardttir hefur um rabil unni a fnlegum hggmyndum snum r leir, myndir hennar af mannslkmum og forvitnilegum verum eru mrgum kunnar. verkum hennar birtist vikvmni mannslkamans og mannlegrar tilvistar leitinn htt. Lkaminn, nttran og andleg tilvist renna saman eina heild, verurnar birtast leir en tilvist eirra er andleg engu a sur.

Gurn Vera hefur kynnt sr kenningarfri og mannspeki Rudolfs Steiner. runarkenning Steiner er henni hugleikin en hn byggir m.a. eirri hugmynd a frumstig manneskjunnar eigi uppruna sinn skynfrum sem mtast utan lkamans, varma himintunglanna, ur en efnislkaminn tekur sig mynd. Hr kemur fram sterk hersla skynjunina sem slka,? sjn, heyrn, lykt, brag og snertingu. Snertingin er sjlfsagur og reifanlegur hluti af leirmyndum Gurnar Veru, sj m hvernig hendur listakonunnar skilja eftir sig mt leirnum.

Einu sinni er? gefur til kynna a hi lina s enn til staar, fort og nt eru eitt huga okkar. Lfi sjlft, snu endalausa ferli varveitir fortina, birtist ninu og smu andr erum vi okkur mevitu um hjkvmilega framt.


verkinu Vdelj mta hendur listakonunnar leirinn sfellu, sjn og snerting vinna saman. Um lei hvslar hn hugsunum snum a leirnum, ? og horfandanum, sem sjlfrtt lifir sig inn etta einfalda skapandi ferli; a mta, horfa, hugsa. Lfi og listin eru eitt og hi sama, s sem skapar er lka mir, hefur mrgum hlutverkum a gegna. Mirin felur sr hina eilfu hringrs, a sem var, er og verur. Listin sprettur r lfinu sjlfu og nrir a um lei.

Markmi listakonunnar er ekki eitt, hagganlegt form leirsins, ea kvein niurstaa hugrenningaflis, heldur hver hreyfing, hver hugsun. List er skpun, ekki niurstaa. A einhverju leyti minnir vinnuaferin tilraunir listamanna sustu ld, egar srrealistar gfu undirmevitundinni lausan tauminn sjlfrri skrift og teikningu. hersla skpunarferli birtist einnig sar ldinni, til dmis afstu Fluxus-listamanna og verkum gjrningalistamanna.

verkum Gurnar Veru hefur skpunarferli sem slkt alla t veri snilegur hluti listaverkanna. a er einkennandi fyrir styttur hennar a leirinn sem hn notar er af srstakri ger, plastilina, leir sem ekki harnar utan ess a unn skel myndast utan hggmyndunum, lkt og vax. etta gerir myndirnar srstaklega vikvmar og mkt efnisins verur lka til ess a draga r tilfinningunni fyrir einni endanlegri niurstu; styttur Gurnar Veru eru aldrei greiptar stein, aldrei breytanlegar og eilfar. A auki gerir vaxfer hggmyndanna a a verkum a ryk safnast utan r, hgfara ferli sem skapar aukna dpt fer eirra og mynd eirra er aldrei endanleg.

JBK Ransu hefur list sinni rannsaka strauma og stefnur sem fram komu tuttugustu ld mlaralist. verkum snum hefur hann gjarnan teflt saman andstum plum og velt fyrir sr hvernig hi andlega og a flagslega birtist ar. Hann notar afgerandi liti og myndum hans hefur m.a. brugi fyrir vrumerki Nike og tilvsunum mlverk Barnetts Newman sem tengingu vi vestrnan skilning andlegum mlefnum. v samhengi m geta ess a listamannsnafni Ransu uppruna sinn andlegri reynslu listamannsins egar hann dvaldist vi hugleislu Kosta Rka.Andstur frjlsris slettumlverka Jacksons Pollock og hreinna lna gemetrskrar listar voru san vifangsefni hans r strra mlverka, Ex-Geo.

Andstir plar mtast fram myndr Ransu Listasafninu Akureyri, pinu, sem unnin er silkirykk, akrl og tss. Hr mtir smynstur anda op-listar ljsmyndum af pum kvenna bandarskum hryllingsmyndum. A baki liggur rannskn hugmyndum heimspekinga um eli listaverksins, adrttarafli ess og gildi samtmanum. myndrinni skoar Ransu m.a. hvernig skemmtanaving samtmans hefur n tkum jafnt hmenningu sem lgmenningu.

ekktasta birtingarmynd ps allra tma er vitaskuld mlverk norska mlarans Edvards Munch, pi, eitt frgasta mlverk listasgunnar samt Monu Lisu. Bi listaverkin hafa fyrir lngu last framhaldslf menningarafreyingu ntmans, endurprentunum og minjagripum. pi eftir Edvard Munch lsir hreinum hryllingi, skelfing slar birtist myndfletinum. bandarskum hryllingsmyndum er pi einnig lykilatrii, en hryllingurinn er orinn a afreyingu. myndr sinni hefur JBK Ransu fundi myndir af ekktum ?pum? sgu kvikmyndanna og stillt eim upp myndfleti samt smynstri sem minnir sjnblekkingarleiki op-listarinnar.

Ransu hefur verkum snum iulega stt innblstur til Op-listar, (dregi af optical art: sjnrn list) sem fram kom sjunda ratug sustu aldar. Listamenn beittu samspili forma og lita til ess a skapa skynvillu myndfleti; hreyfingu, dpt og flkt. annig geta form virst hreyfingu, litir ori til hvtum myndfleti, og tvvur myndfltur virst rvur. Sjnblekkingar tt vi op-list hafa birst hryllingsmyndum til a skapa andrmsloft veruleikafirringar og hafa smuleiis veri notaar vi pyntingar strsfngum. myndrinni hefur Ransu einnig huga kvena tkni sem notu var vi kvikmyndatku myndum Alfreds Hitchcock og hefur a markmii a brengla fjarlgarskyn horfandans.

pinu eftir Ransu eru v margir ttir a verki; menningarsgulegir, listasgulegir, slfrilegir og sjnrnir. Eins og llum verkum snum vinnur listamaurinn hr markvisst me skynjun okkar, sjnina, og gerir upplifun verkunum annig ekki sur a forvitnilegum leik, sjnrnni skemmtun.

List er ferli sfelldri mtun. Skpun listamannsins tekur ekki enda egar hann sleppir hendinni af verkum snum og sendir au t heim horfandans. Mttakandinn gefur listaverkinu lf; horfir, hlustar, tekur inn, upplifir og tlkar.

Listaverk eirra Gurnar Veru og JBK Ransu mtast essu fjlbreytta ferli sem aldrei tekur enda. ar sem rv verk myndhggvarans Gurnar Veru fjalla a hluta til um innri leyndardma skpunarferlisins, beinir mlarinn Ransu ekki sur sjnum snum a v ferli sem vi tekur eftir a listamaurinn sendir verk sitt fr sr, a framhaldslfi listaverka innan menningar samtmans.

Ragna Sigurardttir

--------------------------------------

Gurn Vera Hjartardttir er fdd Reykjavk 1966. Hn lagi stund nm vi Myndlistasklann Reykjavk, Myndlista- og handaskla slands og AKI, Akademie voor Beeldende Kunst en Industrie, Enschede Hollandi og lauk ar BA nmi myndlist ri 1994. Hn hefur hloti verlaun og viurkenningar fyrir list sna, m.a. r Listasji Pennans og listasji Gumundu S. Kristinsdttur. Gurn Vera hefur haldi fjlda einkasninga allt fr rinu 1994, ar meal Listasafni Reykjavkur ri 2005 og Broadway Gallery, New York, 2008, auk ess a taka tt tal samsningum va um heim. Verk eftir Gurnu Veru eru eigu allra helstu listasafna landsins.

JBK Ransu er fddur Reykjavk 1967. Hann lauk BA nmi myndlist vi AKI, Akademie voor Beeldendi Kunst en Industrie, Enschede Hollandi og var gestanemi National College of Art and Design Dyflinni rlandi ri 1995. Ransu hefur haldi fjlda einkasninga og teki tt samsningum hrlendis og erlendis. Hann hefur hloti styrki og viurkenningar fyrir list sna, m.a. starfsstyrk fr Krasner-Pollock Foundation New York. Verk eftir Ransu eru eigu helstu safna hr landi.

Auk listskpunar hefur JBK Ransu veri virkur myndlistarsviinu margvslegan mta. Hann var listgagnrnandi vi Morgunblai um rabil og hefur teki a sr sningarstjrn, m.a. fyrir Listasafn Reykjavkur. Ransu hefur gegnt msum trnaarstrfum myndlistarsviinu, seti stjrn SM og dmnefndum. ri 2012 skrifai hann bkina Listgildi samtmans: Handbk um samtmalist slandi, ar sem hann fjallar um stu samtmalistar ntmanum.