rijudagsfyrirlestur: Jn B.K. Ransu

rijudagsfyrirlestur: Jn B.K. Ransu
Jn. B.K. Ransu.

rijudaginn 4. febrar kl. 17-17.40 heldur Jón B. K. Ransu, myndlistarmaur,rijudagsfyrirlestur Listasafninu Akureyri, Ketilhsi undir yfirskriftinni Formleysa, rkast og blendingsform.

Fjalla verur um formgerir samtmalist sem framkalla togstreitu milli andstyggar og alunar. essar kvenu formgerir f fyrst umfjllun rtextum franska heimspekingsins Georges Battaille en kristallast svo enn frekar kenningum annars vegar bandarska listfringsins Rosalind Krauss,og franska heimspekingsins Yves Alain-Boisog fransk-blgarska heimspekingsins Juliu Kristeva hins vegar.

fyrirlestrinum er megin hersla lg samtmamyndlist en einnig eru miss kvikmyndaminni skou til samanburar.

Jón B. K. Ransu er fddur Reykjavk 1967. Hann er myndlistarmaur menntaur í Hollandi 1990-1995 og hefur sinnt myndlistarskpun jfnum hndum san.

Ransu starfar einnig sem frimaur og er höfundur riggja bóka um samtmalist, Listgildi samtmans: Handbk um samtmalist slandi (2012), Mlverki sem slapp t r rammanum (2014) og Hreinn hryllingur: Form og formleysur samtmalist (2019). á var hann mehöfundur bkannaGerur: Meistari málms og glers(2010) og Valtr Ptursson (2017).

Ransu hefur einnig starfa sem sningarstjri og skipulagt sningar fyrir Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur og Nýlistasafni. Hann var einn af sýningarstjórum tvringsins Momentum 9: Alienation Moss í Noregi ri 2017 og nafstainni sningu Listasafni Kpavogs - Gerarsafni, sem bar heiti Fullt af litlu flki, og fjallai um birtingu andlegrar ikunar myndlist.

Ransu er deildarstjóri viListmlarabrautMyndlistaskólans í Reykjavík, sem er tveggja ra diplmanm ar sem hersla er lg a kenna aferir mlaralistar.

rijudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Gilflagsins, Verkmenntasklans Akureyri, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Marco Paoluzzo, ljsmyndari, Snorri smundsson, listamaur, Ragnheiur Erksdttir, tnlistarkona, Kristn Drfjr, dsent vi Hsklann Akureyri, ogKenny Nguyen, myndlistarmaur.