Fyrirlestur: Shok Han Liu

fyrsta fyrirlestri rsins fyrirlestrar Verkmenntasklans Akureyri og Sjnlistamistvarinnar mun Shok Han Liu fjalla um hlutverk og skyldur Listhssins lafsfiri, ekki sst t fr hugmyndum um aljlega hugmynda samvinnu. Hn mun einnig kynna svokallaa ?Pinhole Photography? vinnustofu sem skiptinemar fr Hong Kong taka tt og fer fram febrar. Fyrirlesturinn verur fluttur fstudaginn 24. janar kl.14 stofu M01 VMA.

Shok Han Liu flutti til slands ri 2010 og hefur starfrkt listamistina Lisths lafsfiri san 2012. Hn leggur herslu samflagslega list og samstarf vi aljlega listamenn.

Agangur er keypis og eru allir velkomnir.

Nnari upplsingar veitir Vronique Legros sma 691 1450 ea vero@vma.is.