Fyrsti rijudagsfyrirlestur rsins

Fyrsti rijudagsfyrirlestur rsins
Barbara Bernardi.

rijudaginn 24. janar kl. 17-17.40 heldur talska listakonan Barbara Bernardi fyrsta rijudagsfyrirlestur rsins Listasafninu, Ketilhsi undir yfirskriftinni A Poetic Landscape. fyrirlestrinum fjallar hn m.a. um vinnuaferir snar vi listskpun og endurreisn tilfinningarmis me myndum og hlji.

Barbara Bernardi nam kvikmyndaleikstjrn Mlan og lauk MA gru fr Chelsea College of Art and Design London ar sem vdelist var hennar megin vifangsefni. Fr 2008 hefur hn bi og starfa sem listamaur Berln. gegnum tina hefur Bernardi unni a fjlmrgum vdeverkefnum, s.s. heimildarmyndinni Ciao Italia samvinnu vi Fausto Caviglia 2010, og hlutu vdelj hennar og ljskldsins Nicolettu Grillo fyrstu verlaun tlsku bkmenntahtinni 2016.Hn dvelur um essar mundir gestavinnustofu Gilflagsins Kaupvangsstrti.

etta er fyrsti rijudagsfyrirlestur rsins og sem fyrr fara eir fram Listasafninu, Ketilhsi hverjum rijudegi kl. 17. Agangur er keypis.

Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Myndlistasklans Akureyri, Gilflagsins, Menntasklans Akureyri, Myndlistaflagsins og Hsklans Akureyri. meal annarra fyrirlesara vetrarins eru Hallgrmur Oddsson, Pll Bjrnsson, Katinka Theis og Immo Eyser, Rebekka Kuhnis, Aalsteinn rsson, Susan Singer og Ingibjrg Sigurardttir.

Dagskr vetrarins m sj hr a nean:

24. janar: Barbara Bernardi, vdelistakona
31. janar: Hallgrmur Oddsson, blaamaur
7. febrar: Pll Bjrnsson, sagnfriprfessor
14. febrar: Ingi Bekk, ljsa- og myndbandahnnuur
21. febrar: Katinka Theis og Immo Eyser, myndlistarmenn
28. febrar: Rebekka Khnis, myndlistarkona
7. mars: Aalsteinn rsson, myndlistarmaur
14. mars: Susan Singer, myndlistarkona
21. mars: Ingibjrg Sigurardttir, bkmenntafringur