A! Gjrningaht framundan

A! Gjrningaht framundan
Snorri smundsson.

A! Gjrningahtfer fram Akureyri dagana 10. - 13. oktber nstkomandi. A! er fjgurra daga aljleg gjrningaht sem haldin er rlega og er n haldin fimmta sinn.keypis er inn alla viburi htarinnar.

Htin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, Menningarhssins Hofs, Leikflags Akureyrar, LKAL aljlegrar leiklistarhtar, Gilflagsins og Heim-vdelistahtar.Auk vibura utan dagskrr (off venue). Htt 2000 gestir hafa stt htina hverju sinni og noti lflegra gjrninga.

Fjlbreyttir gjrningar og leikhstengd verk af llum toga eru dagskrnni. tttakendur A! Gjrningahtar eru ungir og upprennandi listamenn, samt reyndum og vel ekktum gjrningalistamnnum og leikhsflki. tttakendur eru: sds Sif Gunnarsdttir, Dustin Harvey, Einkasafni, Florence Lam, Haraldur Jnsson, ris Stefana / Hljmsveitin Eva, Listahpurinn Kaktus, The Northern Assembly / Nordting, Photo Studio Schmidt & Li , Rodney Dickson, Snorri smundsson, Sunna Svavarsdttir, Tales Frey, Tine Louise Kortermand / Mara.

HR m sj dagskr A! Gjrningahtar.